07.04.2016
Meistari meistaranna er nýtt mót þar sem sigurvegarar úr mótaröðum landsins keppa til úrslita og um titilinn Meistari meistaranna 2016 í fjórum greinum.
07.04.2016
Ný styttist í lokamót Meistaradeildarinnar en það fer fram á föstudaginn og keppt verður í tölti og skeiði gegnum höllina.
04.04.2016
Lokahátíð Áhugamannadeildar Spretts Gluggar og Gler deildin var haldin síðastliðinn föstudag. Gestir voru liðin, þjálfarar, starfsmenn deildarinnar ásamt styrktaraðilum og öðrum boðsgestum.
01.04.2016
Reiðveganefnd Spretts heldur fræðslufund um reiðvegamál og kortasjá í veislusal Spretts , Samskipahöllinni, fimmtudaginn 7. apríl kl. 20:00.
01.04.2016
Í kvöld fór fram síðasta mótið í Gluggar og Gler deildinni þar sem keppt var í Byko tölti. Þetta var síðasta mótið í fimm móta röð í Áhugamannadeild Spretts.
30.03.2016
Spennan er í hámarki í Gluggar og Gler deildinni þar sem lokamótið fer fram n.k. fimmtudag 31.mars. Húsið opnar kl. 17:30 og keppnin hefst kl. 19:00.
26.03.2016
Þá er stóri dagurinn runninn upp. Í kvöld munu allra sterkustu töltarar landsins keppa um titilinn "Sá allra sterkasti 2016". Hver verður það? Samskipahöllin opnar kl. 18, töltið hefst kl. 19.
23.03.2016
Lokamótið í Gluggar og Gler deild áhugamanna fer fram fimmtudaginn 31. mars þegar keppt verður í tölti í Samskipahöllinni. Það er Byko sem er styrktaraðili töltsins.
21.03.2016
Nú styttist í töltveislu Þeirra allra sterkustu, þar sem sterkustu töltarar landsins etja kappi. Þetta verður sannkölluð veisla líkt og fyrri ár með glæsilegum pörum, happdrætti og stóðhestaveltu sem gerði afar góða hluti fyrir ári síðan.
18.03.2016
Eins og flestir hestamenn þekkja hafa í gegnum tíðina komið sterk hross úr ræktun þeirra Bergs Jónssonar og Olil Amble. Bergur mun mæta með hina knáu hryssu Kötlu frá Ketilsstöðum á Allra sterkustu um aðra helgi.