19.07.2016
Skrifstofa LH verður lokuð fyrir hádegi á morgun, miðvikudaginn 20. júlí.
14.07.2016
Dagana 2-4. september 2016 mun ný gæðingakeppni, í anda Landsmóts, fara fram í Herning í Danmörku.
06.07.2016
Ákveðið hefur verið að hafa opið fyrir skráningar á Íslandsmót yngri flokka í Borgarnesi fram til miðnættis 6. Júlí. Hér stefnir allt í gott mót skráningar eru að nálgast 300 sem er nokkuð í takt við væntingar.
24.06.2016
Hestamannafélagið Skuggi heldur Íslandsmót yngri flokka í Borgarnesi dagana 14.-17. júli 2016. Skráningarfrestur er til miðnættis 5. júlí en opið er fyrir skráningu frá 22. júní.
16.06.2016
Með reglugerð um velferð hrossa var opinbert eftirlit með velferð hrossa á stórmótum fest í sessi og verður framkvæmt af starfsmönnum Matvælastofnunar á Landsmóti hestamanna á Hólum.
14.06.2016
Landssamband hestamannafélaga og Landsmót hestamanna hafa gengið frá samkomulagi við hugbúnaðarfyrirtækið OZ um umsjón með streymi á myndefni frá Landsmóti hestamanna sem hefst á Hólum í Hjaltadal 27. júní nk.
12.06.2016
Skeiðfélagið Náttfari í samstarfi við Hestamannafélagið Hring ætla að bjóða uppá skeiðkeppni á Dalvík, þriðjudaginn 14. júni.
08.06.2016
Stjórn LH og keppnisnefnd LH hafa eftir íhugun ákveðið að leyfa að sérstök forkeppni fari til reynslu fram upp á þá hönd sem knapar kjósa.
27.05.2016
LH hefur undanfarið unnið að gerð og þýðingum gátlista vegna mótahalds í hestaíþróttum. Gátlistarnir eru tveir, annars vegar gátlisti þula sem kemur frá FEIF og hins vegar almennur gátlisti fyrir mótshaldara.
27.05.2016
Mannvirkjanefnd LH fundaði að Hólum í vikunni með fulltrúum frá Gullhyl, Hólaskóla og Sveitarfélaginu Skagafirði.