Áhugamannadeild Spretts 2017

Loftið var rafmagnað í Samskipahöllinni á laugardagskvöldið þegar dregið var um þau þrjú lið sem fá tækifæri til að bætast við deildina í vetur og spreyta sig.

Áhugamannadeild Spretts 2017

Laugardaginn 3. september kl. 20:15 verður dregið úr umsóknum nýrra liða í Áhugamannadeild Spretts fyrir keppnisárið 2017. Spennan er gífurleg en sjö lið hafa sótt um þau þrjú sæti sem eru laus í deildinni.

Haustmót Léttis - niðurstöður

Skemmtilegt mót var haldið á laugardaginn á Hlíðarholtsvelli.

Dagskrá haustmóts Léttis

Hér er dagsskrá Haustmóts Léttis. Mótið hefst kl. 09:30 og verður látið rúlla.

Landsliðið mætt til Noregs

Bæði knapar og hestar í landsliðinu mættu á mótssvæðið í Biri um helgina.

Loka skráningardagur á Áhugamannamót Íslands

Skráningarfrestur á Áhugamannamót Íslands rennur út á miðnætti í dag 2. ágúst.

Áhugamannamót Íslands

Áhugamannamót Íslands verður haldið á Rangárbökkum við Hellu 5.-7. ágúst næstkomandi.

Áhugamannadeild Spretts 2017

Undirbúningur fyrir Áhugamannadeild Spretts 2017 er hafinn á fullu.

Útsending er hafin frá Íslandsmóti fullorðinna

Útsending er hafin frá Selfossi á Íslandsmóti fullorðinna í hestaíþróttum.

Streymi frá Íslandsmóti fullorðinna

Vegna tæknilegra vandamála, sem verið er að leysa, verður því miður ekki hægt að streyma beint frá Íslandsmóti fullorðinna í dag.