10.10.2017
Næstkomandi fimmtudag 26 október KL 18:00 verður hausfundur HÍDÍ 2017. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ÍSÍ Engjavegi 6. Boðið verður uppá léttar veitinga og eru bæði íþrótta og gæðinga-dómarar velkomnir.
29.09.2017
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum stóð sig vel á Heimsmeistaramóti íslenskra hesta í Oirschot í Hollandi í sumar.
21.09.2017
FEIF og þýska Íslandshestasambandið auglýsir eftir þátttakendum á leiðtoganámskeið fyrir ungt fólk á aldrinum 18-26 ára. Námskeiðið er haldið helgina 12.-14. janúar 2018 í Berlar sem er um 180 km frá Düsseldorf í Þýskalandi.
13.09.2017
Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. september nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar.
13.09.2017
Nú er formannafundur í undirbúningi hjá félögum LH og þar verður að venju veittur æskulýðsbikar sambandsins. Æskulýðsnefnd LH velur það félag sem hlýtur bikarinn og byggir val sitt að mestu leyti á þeim æskulýðsskýrslum sem sendar eru inn af félögunum.
11.09.2017
Opinn fundur um líðandi keppnistímabil í hestaíþróttum verður haldinn í E-sal ÍSÍ, miðvikudaginn 20.september næstkomandi og hefst hann kl. 18:00.
06.09.2017
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg laugardagskvöldið 28. október á Hilton Reykjavik Nordica. Glæsilegur kvöldverður, skemmtun og hefðbundin dagskrá.
06.09.2017
Landssamband hestamannafélaga boðar til formannafundar föstudaginn 27.október 2017 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal
05.09.2017
Nú er að verða ár síðan að verkefninu Sýnum karakter var hleypt af stokkunum og af því tilefni ætlum við að boða til vinnufundar þriðjudaginn 12. september í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Fundurinn hefst kl.10 og stendur til 12:30.
04.09.2017
Lengi hefur verið unnið að útgáfu nýs SportFengs sem tekur yfir Kappa líka. Nú sér loks fyrir endann á þessu. Yfirfærslan yfir í nýja útgáfu krefst þess að kerfið verði alveg lokað í eina viku.