Íslandsmót WR

Íslandsmót WR fullorðna verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 6-9.júlí 2017. Skráning er hafin og stendur til miðnættis þriðjudagsins 27.júní 2017.

FM2017 í Borgarnesi

Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi 28. júní til 2. júní 2017. Í gæðingakeppni eiga keppnisrétt félagar í hestamannafélögum á Vesturlandi, á Vestfjörðum, í Húnavatnssýslum og í Skagafirði.

Mótsstjóri ráðinn á LM2018

Stjórn Landsmóts 2018 ehf. hefur ráðið Þórdísi Önnu Gylfadóttur sem mótsstjóra Landsmóts hestamanna sem fram fer í Reykjavík 1.-8. júlí 2018.

Úrtaka fyrir HM - skráningu lýkur í dag

Athugið, að eftir endurskoðun hefur verið ákveðið að flokkar sem riðnir eru í úrtöku verða opnir öllum. Aðrir flokkar á Íþróttamóti Spretts verða lokaðir.

Ferðir á HM

Úrval Útsýn er samstarfsaðili LH og kemur áhugasömum ferðalöngum á HM í Hollandi í sumar. Uppselt er í aðra vikuferðina en eitthvað er laust í hina vikuferðina og helgarferðina.

Gæðingamót Fáks – síðasti skráningardagur í dag

Gæðingamót Fáks fer fram í Víðidalnum dagana 26. – 28. maí. Mótið er opin gæðingakeppni í opnum flokkum, áhugamannaflokkum og yngri flokkum.

Skráning á gæðingamót Fáks

Gæðingamót Fáks fer fram í Víðidalnum dagana 26. – 28. maí. Mótið er opin gæðingakeppni í opnum flokkum, áhugamannaflokkum og yngri flokkum. Að auki verður boðið upp á tölt og skeið.

Vormót Léttis - niðurstöður

Nú er frábæru Vormóti lokið hér á Akureyri. Veðrið var bara nokkuð gott miðað við spá. Keppnirnar voru spennandi og skemmtilegar. Knaparnir sýndu fallegar og fagmannlegar sýningar.

Fundur um æskulýðsmál í Sörla 18.maí

Æskulýðsnefnd Landssambands hestamannafélaga boðar til fundar í Sörla í Hafnarfirði fimmtudaginn 18. maí kl. 20:00.

Æfingamót í skeiði á Dalvík

Skeiðfélagið Náttfari býður uppá æfingamót í Hringsholti Dalvík, þriðjudaginn 9. maí kl. 19:30. Skráning fer fram á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add (ath. mótshaldari er Hringur). Skráningu líkur á miðnætti á mánudaginn.