Vormót Léttis

Vormót Léttis verður haldið maí 13-14 maí á Hlíðarholtsvelli, Akureyri. Við ætlum að byrja á að bjóða uppá alla flokka með fyrirvara um skráningar. Ef skráning er dræm í einhverja grein verður aðeins riðin forkeppni eða hún felld niður.

Bellutölt - skráning framlengd

SKRÁNINGARFRESTUR LENGDUR TIL KL. 17:00 Á FÖSTUDAG! Nú er hið geysi vinsæla og skemmtilega Bellutölt að bresta á. Bellutöltið verður 6. maí og er fyrir allar konur 18 ára og eldri. Keppnin hefst kl. 17:00

Fjórðungsmót Vesturlands 2017

Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi 28. júní til 2. júlí 2017. Mótið er haldið af hestamannafélögunum fimm á Vesturlandi en auk þeirra eiga keppnisrétt fulltrúar frá hestamannafélögunum á Vestfjörðum, úr Húnavatnssýslum og Skagafirði.

Reykjavíkurmeistaramót Fáks 9.-14.maí

Mótið verður haldið dagana 9.-14.maí n.k. í Víðidalnum og verður WR mót. Skráning fer fram dagana 1.-4.maí (miðnætti). Mjög strangt verður tekið á þessum skráningarfresti, ekki verður hægt að skrá eftir að honum lýkur

Líflandsmót Léttis 15.apríl

Líflandsmót Hestamannafélagsins Léttis verður haldið í Léttishöllinni 15. apríl.

Stóðhestapotturinn glæsilegur

Um sjötíu folatollar undir glæsilega stóðhesta eru komnir í pottinn á „Þeir allra sterkustu“ í Samskipahöllinni um helgina. Hver folatollur kostar aðeins kr. 30.000 og dregur kaupandinn sér umslag og fær þá að vita undir hvaða stólpagrip hann hefur hlotið folatoll á ótrúlegu verði!

Lokamót Meistaradeildar Cintamani - ráslistar

Þá eru ráslistarnir fyrir tölt og flugskeið tilbúnir en keppt verður í þessum tveimur greinum á morgun í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi. Keppni hefst á slaginu 19:00 með forkeppni í tölti en það er Konráð Valur Sveinsson sem ríður á vaðið.

Lokamótið er í kvöld - ráslisti

Lokamót Meistaradeildar æskunnar og Líflands verður í Reiðhöllinni í Víðidal í kvöld kl. 18. Það er EQUASANA töltið sem er lokahnykkur mótaraðarinnar að þessu sinni.

Skeiðkeppni á „Allra sterkustu“

Landsliðsnefnd LH heldur á hverju ári glæsilegt mót til fjáröflunar fyrir íslenska landsliðið í hestaíþróttum, sem í ár heldur á HM í Hollandi í ágústmánuði.

Lokamót Meistaradeildar Líflands og æskunnar

Komið er að EQUASANA töltinu og keppt verður í T1 í Reiðhöllinni í Víðidal fimmtudagskvöldið 6.apríl kl. 18:00. Mikil stemning er í keppendum enda munu úrslitin í einstaklings- og liðakeppninni ráðast það kvöld.