23.05.2011
Glæsilegu Íþróttamóti Sörla 2011 lauk í dag, hestakostur var góður og gekk mótið framúrskarandi vel. Valdís Björk
Guðmundsdóttir og Hrefna frá Dallandi voru valin glæsilegasta parið, enda áttu þær glæsilegar sýningar bæði í tölti
og fjórgangi.
20.05.2011
Landsmót ehf. og Gæðingadómara félag Landssambands hestamannafélaga (GDLH) hafa skrifað undir samstarfssamning.
20.05.2011
Gæðingakeppni Gusts og úrtaka félagsins fyrir Landsmót 2011 fer fram í Glaðheimum daganna 28-29 maí 2011.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
20.05.2011
Vert er að vekja athygli á því að í gæðingakeppni er keppendum í yngri flokkum heimilt að skrá til leiks og keppa á
fleiri en einum hesti.
20.05.2011
Það verður mikið um að vera hjá Fáksfélögum í kvöld, föstudaginn 20.maí. Kl.18:00 hefst Firmakeppni Fáks. Tekið
er við skráningum á fakur@fakur.is. Sjá nánar á www.fakur.is.
20.05.2011
Miðnæturreið verður föstudaginn 20.maí. Lagt verður af stað frá reiðhöllinni kl. 21.00. og áætlað að hitta
Kjóavallabúa við Vífilstaðavatn kl 21:15.
20.05.2011
Samhliða gæðingamóti/úrtöku hjá Fáki 26.-29. maí fer fram Tölt T1 World Ranking mót en þar er aldurstakmark 18 ára
á árinu og eldri.
19.05.2011
Á landsmótsárum er spennandi að fylgjast með stöðulistum í tölti og skeiðgreinum sem segja til um hvaða knapar og hestar vinna sér inn
þátttökurétt, í þeim greinum, á Landsmóti.
19.05.2011
Í framhaldi af umræðu um úrslitakeppni í tölti í Mosfellsbæ um síðustu helgi vill keppnisnefnd koma eftirfarandi á
framfæri:
18.05.2011
Reiðskóli hestamannafélagsins Gusts verður starfræktur í sumar fyrir 8 ára og eldri. Námskeiðin miðast við að börnin kynnist og
læri að umgangast íslenska hestinn.