11.01.2013
Reiðleiðir í Skagafirði og að hluta inn á Eyjafjarðarsvæðið eru nú komnar í Kortasjána.
10.01.2013
Fræðsluerindi um meðferð og umhirðu hrossa verður haldið miðvikudag 16. janúar á Sörlastöðum kl 20:00
10.01.2013
Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ býður upp á reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun.
10.01.2013
Vorfjarnám 1. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 11. febrúar nk. og tekur það átta vikur. Um er að ræða samtals 60 kennslustunda nám og er þátttökugjald kr. 25.000.-
09.01.2013
Stjórn og fræðslunefnd HÍDÍ hafa ákveðið að upprifjunarnámskeið verður annars vegar haldið miðvikudaginn 13.febrúar kl.17:00-22:00 í Reykjavík
09.01.2013
Á laugardaginn klukkan 20:00 verður Stian Pedersen með sýnikennslu á Sörlastöðum í Hafnarfirði.
04.01.2013
Hin árlega hrossakjötsveisla Limsfélagsins og kynbótanefndar Fáks verður haldin laugardaginn 5.janúar í félagsheimili Fáks. Limsverjar og aðrir hressir hestamenn velkomnir, óvænt atriði að vanda.
04.01.2013
Reiðnámskeið með Stian Pedersen, Bent Rune Skulevold og Eyjólfi Þorsteinssyni. Í mörg ár hafa þeir félagar verið með námskeiðið Gait Academy, bæði í Noregi og Danmörku við frábæran orðstír.
04.01.2013
Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Gusts miðvikudaginn 16. janúar 2013 kl. 20. Hér að neðan er tillaga að lagabreytingu. Núgildandi lög félagsins er að finna hér á síðunni vilji menn bera saman þau lög og nýju tillögurnar.
31.12.2012
Um áramót hafa iðulega orðið slys og óhöpp vegna ofsahræðslu dýra við flugelda og hávaðann frá þeim. Ábyrgð þeirra sem skjóta upp flugeldum er mikil, að valda ekki nálægum dýrum ótta og angist og dýraeigendur þurfa að gæta þess að dýrin fari ekki sjálfum sér eða öðrum að voða.