Meistaradeild - Ganghestar/Málning

Fimmta liðið sem við kynnum til leiks er lið Ganghesta /  Málningar. Þar er Sigurður Vignir Matthíasson liðsstjóri eins og áður en tveir nýir liðsmenn hafa bæst í hópinn.

Hestadómarinn!

Gæðingadómarafélag LH og Íþróttadómarafélag LH, í samstarfi við Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands, bjóða upp á námskeiðið Hestadómarinn.

Meistaradeild Norðurlands 2012 - KS-deildin

Úrtaka fer fram 25.janúar í Svaðastaðahöllinni. Og hefst kl: 20:00.

Meistaradeild 2012 - Lið Lýsis

Fjórða liðið sem við kynnum til leiks er elsta liðið í deildinni en það er lið Lýsis. Liðið bar sigur úr býtum í liðakeppninni 2011.

Meistaradeild 2012 - Hrímnisliðið

Þriðja liðið sem við kynnum til leiks er Hrímnisliðið. Liðið hefur tekið töluverðum breytingum frá því í fyrra en Viðar Ingólfsson er áfram liðsstjóri en aðrir liðsmenn eru Artemisia Bertus, Daníel Ingi Smárason og John Kristinn Sigurjónsson.

Meistaradeild 2012 - Árbakki / Norður-Götur

Annað liðið sem við kynnum til leiks er Árbakki / Norður-Götur. Ein breyting hefur orðið á liðinu frá því í fyrra og er það nú skipað þeim Hinriki Bragasyni, liðsstjóra, Huldu Gústafsdóttur, Ragnari Tómassyni og Teiti Árnasyni.

Velferð hrossa á útigangi

Hross á útigangi skulu hafa aðgang að beit eða heyi sem uppfyllir þarfir þeirra til viðhalds og framleiðslu, vatni og steinefnum. Æskilegt er að hross hafi aðgang að rennandi vatni en þau bjarga sér vel á snjó.

Almennt námskeið í Gusti

Almennt reiðnámskeið hefst 20. janúar og kennari verður Jelena Ohm. Þetta námskeið er bæði fyrir þá sem eru vanir sem og þá sem hafa minni reynslu.

Meistaradeild - Auðsholtshjáleiga

Senn líður að fyrsta móti Meistaradeildar í hestaíþróttum 2012 en keppni hefst fimmtudaginn 26. janúar á fjórgangi. Liðin eru öll komin á hreint og verða þau kynnt á næstu dögum.

Fáksfréttir

Fákur óskar hestamönnum gleðilegs nýs árs og minnir um leið á nokkra viðburði í félaginu á næstunni.