09.12.2011
Undanfarin ár hefur Lífland boðið viðskiptavinum sínum upp á ýmsa viðburði fyrir jólin.
06.12.2011
Hólaskóli hefur um árabil átt gott samstarf við ræktendur um allt land, um að senda skólanum hross til tamningar og þjálfunar, sem 2.
árs nemar við hestafræðideild annast undir handleiðslu reiðkennara skólans.
06.12.2011
Nú er að koma að hinu árlega aðventukvöldi kvennadeildar Gusts. Það verður haldið fimmtudaginn 8. desember kl. 19:30 í reiðhöll Gusts
í Glaðheimum.
06.12.2011
Á aðalfundi Mána sem haldinn var á 22. nóvember síðastliðinn var tilkynnt um val á íþróttamanni Mána sem er í
ár Jóhanna Margrét Snorradóttir.
06.12.2011
Félag tamningamanna stendur fyrir áhugaverðum viðburði laugardaginn 17. desember nk. kl. 18 í félagsheimili Harðar í Mosfellsbæ.
05.12.2011
Þriðjudaginn 6. desember verður haldin opin ráðstefna um dómaramál. Ráðstefnan verður haldin í félagsheimili Fáks og
hefst kl. 19:00 – 22:00.
05.12.2011
Endurvekja á skemmtilega jólahefð hjá félaginu og blása til jólatrésskemmtunar í Félagsheimili Fáks, sunnudaginn 18. desember
kl. 14-16.
05.12.2011
Á uppskeruhátíð Fáks er venja að heiðra ungan og efnilegan knapa úr röðum ungmenna og fær sá knapi að bera titilinn "Bjartasta
vonin" næsta árið.
05.12.2011
Fundargerð formannafundar LH sem haldinn var þann 4. nóvember s.l. er nú aðgengileg hér á vefsíðu sambandsins.
02.12.2011
Á uppskeruhátíð Fáks sl. helgi var Hinrik Bragason valinn knapi Fáks 2011 enda árið með eindæmum farsælt á keppnisbrautinni
hjá kappanum.