08.11.2011
Miðvikudaginn 9. nóvember verður skrifstofa LH lokuð frá kl. 11:00 vegna útfarar Regínu Sólveigar Gunnarsdóttur sem um árabil starfaði
fyrir LH.
06.11.2011
Uppskeruhátið hestamanna fór fram á Broadway í gærkvöldi og var mikið um dýrðir.
04.11.2011
Formannafundur LH stendur nú sem hæst hér í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum.
03.11.2011
Á opnum fundi sem haldinn var á Akureyri átti sér stað málefnaleg umræða um Landsmótahald í Eyjafirði og almennt um stöðu
Landsmóta á Íslandi.
03.11.2011
Nú eru komnar til viðbótar á Kortasjána, reiðleiðir í Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslum, 1474 km. til viðbótar við
það sem fyrir er.
28.10.2011
Miðasalan á Uppskeruhátíð hestamanna er í fullum gangi á Broadway.
27.10.2011
Fræðslunefnd ákvað að kanna áhuga fullorðinna félagsmanna fyrir því að sækja knapamerkjanámskeið í
reiðhöll Gusts í vetur.
27.10.2011
Opinn fundur um Landsmót hestamanna í Eyjafirði verður haldinn í fundaraðstöðu Búgarðs, Óseyri 2 Akureyri miðvikudaginn 2. nóv.
Kl. 20:30.
26.10.2011
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsóknum vegna Landsmóts 2016.
24.10.2011
Eins og glöggir gestir vefsíðunnar hafa tekið eftir eru mótadagar 2012 að tínast inn.