Knapar ársins 2011

Nú hefur valnefnd sú er hefur það verk á sínum höndum að tilnefna knapa til verðlauna á Uppskeruhátíð hestamanna, gefið út tilnefningar sínar.

Verum á varðbergi!

Vegna þeirra hryllilegu dýraníðsmála sem upp hafa komið síðstu misseri og nú síðast í hesthúsahverfi í Kópavogi

Fræðsluþing um járningar

Mjög spennandi fræðsluþing um járningar verður haldið á vegum endurmenntunar LbhÍ á Hvanneyri 28.-29. okt.

Knapamerki í Andvara og Gusti

Æskulýðsdeildir Andvara og Gusts eru að fara að stað með knapamerkjanámskeið 1 - 5.

Hestakerru stolið í Hafnarfirði

Hestakerru var stolið þar sem hún stóð á Helluhrauni helgina 6. til 9. október og ekki hefur spurst til hennar síðan.

Miðasala Landsmóts hestamanna 2012 er hafin!

Miðasala Landsmóts 2012, sem fer fram í Reykjavík dagana 25.júní til 1.júlí, er nú hafin. Miðasala fer fram á heimasíðu Landsmóts http://www.landsmot.is/

Minnum á aðalfund GDLH

Aðalfundur Gæðingadómarafélags LH verður haldinn þann 14. október kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Þjálfun hjá Hólaskóla

Enn eru nokkur laus pláss í þjálfun hjá hestafræðideild Hólaskóla nú í haust (22.október-10.desember).

Uppskeruhátíð - miðasala að hefjast

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Broadway laugardaginn 5. nóvember.

Knapamerki í Létti

Bóklegi hluti Knapamerkjanna verður kenndur nú á haustdögum í Létti.