A-landsliðshópur LH 2022

Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari hefur valið A-landsliðshóp LH fyrir árið 2022. Hópurinn samanstendur af 18 knöpum í þetta sinn og nokkrum sætum er haldið lausum fyrir þá knapa sem sýna framúrskarandi árangur á keppnisárinu. Landsliðsþjálfari mun fylgjast vel með árangri knapa í meistaraflokki á komandi keppnisári og bæta við knöpum í hópinn þegar ástæða þykir til.

Auglýst er eftir umsóknum um dómgæslu á Norðurlandamóti

Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsóknum dómara um dómgæslu á Norðurlandamóti. Norðurlandamótið 2020 fer fram í Álandseyjum dagana 9. til 14. ágúst.

Reglur um gæðingafimi LH uppfærðar

Starfshópur um gæðingafimi LH hefur á síðustu mánuðum unnið að uppfærslu á reglum um gæðingafimi LH. Nokkur reynsla er komin á reglurnar en keppt var eftir þeim á nokkrum mótum á síðasta ári. Tekið hefur verið tillit til athugasemda sem starfshópnum hafa borist og ýmislegt í reglunum hefur verið betrumbætt.

Uppfærðar sóttvarnarreglur í íþróttum

Á miðnætti 15. janúar var hert á samkomutakmörkunum í ljósi fjölda smita í samfélaginu og álags á heilbrigðiskerfið.

Sameiginlegt námskeið alþjóðlegra hestaíþróttadómara og reiðkennara

Námskeiðið fjallar helst um skeið og skeiðþjálfun

FEIF kosning um reiðkennara ársins 2021

Samningur við A-landsliðsþjálfara undirritaður

Sigurbjörn Bárðarson og formaður landsliðsnefndar Kristinn Skúlason hafa undirritað áframhaldandi ráðningarsamning um starf A-landsliðsþjálfara LH.

Hertar sóttvarnarreglur í íþróttum

Hertar sóttvarnarreglur tóku gildi 23. desember og gilda þær til 12. janúar. Helstu breytingar eru: 50 manna takmörk á æfingum og í keppni 50 manna takmörk í áhorfendasvæðum þar sem hraðpróf eru ekki notuð en þó að uppfylltum ákveðnum skilyrðum 200 manna takmörk í áhorfendasvæðum þar sem hraðpróf eru notuð að uppfylltum fleiri skilyrðum. Veitingasala á viðburðum er óheimil

Sara Arnbro er reiðkennari ársins 2021

Sara rekur reiðskólann Ysta-Gerði í Eyjafjarðarsveit

Kosning um reiðkennara ársins 2021

Menntanefnd LH auglýsir netkosningu á reiðkennara ársins 2021.