Hæfileikamótun LH - umsóknir óskast

Langar þig til að komast í landslið Íslands í framtíðinni? LH auglýsir eftir umsóknum í hæfileikamótun LH veturinn 2021 til 2022, fyrir 14-17 ára (unglingaflokkur). Umsóknarfrestur er til 4. október.

Virtual Education Seminar - Last registration day is September 28th

Virtual Seminar with fantastic teachers, organized by the Icelandic Horse Association (LH)

Introduction of the 4 main speakers.

Haustfjarnám 2021- Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ

Norðurlandamót 2022 haldið í Álandseyjum

Norðurlandamótið 2022 verður haldið í Mariehamn á Álandseyjum, dagana 9. til 14. ágúst. Það eru Finnar sem halda mótið í samstarfi við hestamannafélagið Álenskur í Álandseyjum.

Umsóknir um að halda Íslandsmótin 2022

Stjórn LH óskar eftir umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2022 og Íslandsmót barna og unglinga 2022.

Virtual Education Seminar of LH – Dr. Andrew McLean

The third teacher on the virtual education seminar of LH.

Virtual Education Seminar with fantastic teachers!

Menntaráðstefna LH - Víkingur Gunnarsson

Menntanefnd LH stendur fyrir rafrænni menntaráðstefnu í haust með heimsþekktum kennurum.

Þolkappreið þvert yfir Ísland

Þolkappreið er einföld og auðskiljanleg íþrótt sem snýst um að ríða hesti ákveðna vegalengd á tíma og að hesturinn sé í góðu líkamlegu ástandi á endastöð. Þolkappreið er andleg þrautabraut fyrir sál og líkama. Knapar þurfa að vera vakandi yfir ástandi hestsins og hafa velferð hestsins ávallt að leiðarljósi.