21.09.2021
Langar þig til að komast í landslið Íslands í framtíðinni?
LH auglýsir eftir umsóknum í hæfileikamótun LH veturinn 2021 til 2022, fyrir 14-17 ára (unglingaflokkur). Umsóknarfrestur er til 4. október.
15.09.2021
Introduction of the 4 main speakers.
10.09.2021
Norðurlandamótið 2022 verður haldið í Mariehamn á Álandseyjum, dagana 9. til 14. ágúst. Það eru Finnar sem halda mótið í samstarfi við hestamannafélagið Álenskur í Álandseyjum.
09.09.2021
Stjórn LH óskar eftir umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2022 og Íslandsmót barna og unglinga 2022.
07.09.2021
The third teacher on the virtual education seminar of LH.
31.08.2021
Menntanefnd LH stendur fyrir rafrænni menntaráðstefnu í haust með heimsþekktum kennurum.
29.08.2021
Þolkappreið er einföld og auðskiljanleg íþrótt sem snýst um að ríða hesti ákveðna vegalengd á tíma og að hesturinn sé í góðu líkamlegu ástandi á endastöð. Þolkappreið er andleg þrautabraut fyrir sál og líkama. Knapar þurfa að vera vakandi yfir ástandi hestsins og hafa velferð hestsins ávallt að leiðarljósi.