Stöðulisti í fimmgangi F1

Stöðulisti í fimmgangi F1 að lokinni forkeppni á Reykjavíkurmeistaramóti í flokki fullorðinna og ungmenna hefur verið uppfærður.

Stöðulisti í fimmgangi F1

Stöðulisti í fimmgangi F1 að lokinni forkeppni á Reykjavíkurmeistaramóti í flokki fullorðinna og ungmenna hefur verið uppfærður.

Stöðulisti í fjórgangi V1

Stöðulisti í fjórgangi V1 að lokinni forkeppni á Reykjavíkurmeistaramóti í flokki fullorðinna og ungmenna hefur verið uppfærður.

Tilkynningar um atvik á mótum

Á vef LH hefur verið komið fyrir tilkynningahnappi (atvikaskráning) fyrir skráningu á atvikum sem upp koma á mótum. Þegar ýtt er á hnappinn opnast eyðublað þar sem hægt er að skrá hverskonar atvik sem upp koma er varða ósæmilega hegðun eða samskiptaerfiðleika á mótsstað.

Tilkynning frá keppnisnefnd LH

Að gefnu tilefni vill keppnisnefnd árétta við mótshaldara og keppendur að ekki má keppa upp fyrir sig í aldursflokki, sé boðið upp á grein í viðkomandi aldursflokki í íþróttakeppni.

Uppfærðar sóttvarnarreglur 25. maí

Heilbrigðisráðherra hefur nú gefið út nýja reglugerð sem tók gildi 25. maí og gildir til og með 16. júní. Með henni eru gerðar verulegar tilslakanir á íþróttastarfi.

Foringjareið á Skógarhólum

Stjórn LH og Formenn hestamannafélaga fóru í skemmtilegan reiðtúr annan í Hvítasunnu.

Þeir sem eiga leið um Stardal athugið

Allt að gerast á Skógarhólum

SportFengsnámskeið á Teams 27. maí kl.19:30

Fimmtudagskvöldið 27. maí kl. 19:30 verður haldið SportFengsnámskeið á fundarforritinu Teams.