Úrslit Íþróttamóts Snæfellings

Sunnudaginn 14.júní síðastliðinn fór fram íþróttamót Snæfellings á Kaldármelum.

Ljósmyndir frá HM úrtöku09

Ljósmyndir frá HM úrtöku09 í Víðidal eru komnar í ljósmyndasafn. Smellið á "Ýmislegt" hér fyrir ofan, síðan á "Ljósmyndir" í hnapparöðinni til vinstri. Góða skemmtun.

Fimm knapar komnir í liðið

Úrtökumóti fyrir Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Sviss er lokið.

Viðar og Linda Rún efst í tölti

Viðar Ingólfsson á Tuma frá Stóra-Hofi hlaut 8,13 í einkunni í tölti í seinni umferð Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss.

Sigurður og Valdimar efstir í gæðingaskeiði

Sigurður Sigurðarson á Freyði frá Hafsteinsstöðum hlaut 8,17 í einkunn í gæðingaskeiði í seinni umferð Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss.

Eyjólfur og Jón Bjarni efstir í slaktaumatölti

Eyjólfur Þorsteinsson á Ögra frá Baldurshaga hlaut 7,33 í einkunn í slaktaumatölti í seinni umferð Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss.

Snorri Dal og Linda Rún efst í fjórgangi

Snorri Dal og Oddur frá Hvolsvelli hlutu 7,33 í einkunn í fjórgangi í seinni umferð Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss og eru efstir í flokki fullorðinna. 

Daníel og Teitur efstir í seinni umferð

Daníel Jónsson og Tónn frá Ólafsbergi hlutu 7,43 í einkunn í fimmgangi seinni umferðar úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss.

Hestaíþróttamót á Vindheimamelum

Opið íþróttamót verður haldið á Vindheimamelum miðvikudaginn 24. júní  næstkomandi og hefst mótið kl: 17:00.

Seinni umferð - dagskrá og ráslistar

Meðfylgjandi eru dagskrá og ráslistar seinni umferðar Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss.