Íþróttamót Snæfellings - Úrslit

Úrslit frá síðastliðinn sunnudag var íþróttamót Snæfellings haldið á Kaldármelum. Mótið var haldið þar meðal annars til þess að prufukeyra þær lagfæringar og breytingar sem gerðar hafa verið á keppnisvelli fyrir Fjórðungsmótið í sumar.

Seinni umferð

Seinni umferð í úrtökunni fyrir Heimsmeistaramót fer fram á fimmtudaginn.

Þorvaldur Árni og Linda Rún leiða töltið

Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Linda Rún Pétursdóttir leiða eftir fyrri umferð í tölti.

Ísólfur og Ester á 7,68

Keppni er lokið í 100m skeiði og fór Ísólfur Líndal á Ester frá Hólum á tímanum 7,68.

Haukur og Valdimar leiða gæðingaskeiðið

Keppni er lokið í gæðingaskeiði og eru það Haukur Baldvinsson og Valdimar Bergstað sem leiða keppnina.

Hulda og Jón Bjarni leiða slaktaumatöltið

Hulda Gústafsdóttir og Jón Bjarni Smárason eru efst eftir fyrri umferð í slaktaumatölti.

Snorri og Linda Rún leiða fjórganginn

Snorri Dal og Linda Rún Pétursdóttir eru efst í fjórgangi.

Fyrsta úttekt mannvirkjanefndar á Vindheimamelum

Fyrsta úttekt mannvirkjanefndar á Vindheimamelum vegna Landsmóts 2010 fór fram í apríl síðastliðnum.

Keppendur Snæfellings á FM2009

Úrtökumót Snæfellings fyrir FM2009 á Kaldármelum var haldið fyrr í vor. Þeir keppendur sem unnu sér þátttökurétt eru:

Daníel og Valdimar leiða fimmganginn

Þá er fyrstu grein lokið á Úrtökumótinu fyrir HM í Sviss. Daníel Jónsson á Tón frá Ólafsbergi leiðir keppni í fullorðinsflokki með einkunnina 7,00.