Samningar um LM2020 undirritaðir

Á föstudaginn s.l. voru undirritaðir samningar vegna Landsmóts hestamanna 2020 á Rangárbökkum. Það eru öll hestamannafélög á Suðurlandi frá Lómagnúp að Hellisheiði sem standa að samningnum og fulltrúar allra mættu við undirskrift.

Bein útsending frá Íslandsmóti fullorðinna í hestaíþróttum á Rangárbökkum 6-9 júlí 2017

Nú er aðgengilegt að fylgjast með beinni útsendingu frá Íslandsmóti fullorðinna í hestaíþróttum á Gaddstaðaflötum 6-9 júlí 2017 á www.oz.com/lh

Áhugamannadeild Spretts 2018

Eftir frábæra mótaröð 2017 er undirbúningur hafinn fyrir fjórða keppnisár deildarinnar. Síðastliðin keppnisár hafa heppnast mjög vel og erum við Sprettarar gífurlega þakklát keppendum, áhorfendum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum sem hafa komið að uppbyggingu deildarinnar.

Skráningu lýkur í kvöld á Íslandsmót WR

Íslandsmót WR fullorðna verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 6-9.júlí 2017. Skráning er hafin og stendur til miðnættis þriðjudagsins 27.júní 2017.

Nokkrar ferðir eftir

Mikið eftirspurn hefur verið eftir ferðum með Úrval Útsýn á heimsmeistaramótið í Hollandi síðustu daga og er sætum farið að fækka verulega.

Íslandsmót WR

Íslandsmót WR fullorðna verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 6-9.júlí 2017. Skráning er hafin og stendur til miðnættis þriðjudagsins 27.júní 2017.

Níu knapar komnir í landsliðið

Eftir úrtökumót landsliðsnefndar og Spretts um liðna helgi, hafa fimm knapar tryggt sér sæti í íslenska landsliðinu í hestaíþróttum sem fer á HM í Oirschot í Hollandi í ágúst, samkvæmt lykli að vali í landsliðið sem landsliðsnefnd LH gefur út hverju sinni. Fjórir heimsmeistarar frá HM2015 verja titil sinn.

FM2017 í Borgarnesi

Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi 28. júní til 2. júní 2017. Í gæðingakeppni eiga keppnisrétt félagar í hestamannafélögum á Vesturlandi, á Vestfjörðum, í Húnavatnssýslum og í Skagafirði.

WR Íþróttamót og úrtaka - uppfærð dagskrá

Uppfærð dagskrá: Nú liggur fyrir dagskrá fyrir WR Íþróttamót Spretts og úrtöku fyrir HM sem haldið verður daganna 7. til 11. júni n.k. WR íþróttamót Spretts hefst fimmtudaginn 8. júni kl. 16:00 og lýkur sunnudaginn 11. júní kl 18:00.

Úrslit dagsins - Úrtaka fyrir HM2017

Eftir frábæran dag í Spretti er fyrri umferð í Úrtöku fyrir HM 2017 nú lokið. Dagurinn hefur gengið mjög vel, flottar sýningar, fallegir hestar og flottir knapar.