25.11.2008
Félagsstarf í hestamanna - félaginu Dreyra á Akranes er blómlegt. Hið árlega Glitnismót Dreyra hefur fyrir löngu skipað sér fastan sess hjá hestaíþróttafólki. Félagsheimlið á Æðarodda er til fyrirmyndar. Þátttaka í félagsstarfinu er góð.
25.11.2008
Góður kippur er í hrossaútflutningi. Líkur eru á að aukningin verði í ár upp á þrjú hundruð hross. Þegar hafa verið flutt út eitt hundrað fleiri hross nú en á sama tíma í fyrra. Nokkrar vélar fara með hross utan í desember. Sennilega hátt í tvö hundruð hross.
25.11.2008
Ýmislegt bendir til að félagsstarf í hestamannafélögum eigi eftir að eflast í vetur. Stjórnir Fáks og Andvara, svo einhver félög séu nefnd, beina þeim tilmælum til fólks sem heldur hesta á svæðum félaganna að láta skrá sig í félögin og taka þátt í félagsstarfinu.
24.11.2008
Íþrótta- og Ólympíuamband Íslands stendur fyrir fjármálaráðstefnu föstudaginn 28. nóvember og hefst hún klukkan 13.00 í Laugardalshöll. Þar verður meðal annars rætt um áhrif kreppunnar á íþróttahreyfinguna.
24.11.2008
Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktar - samtaka Vestur-Húnvetninga var haldin í haust. Knapar ársins í Vestur Hún. eru Ísólfur Líndal, Helga Una Björnsdóttir og Aðalheiður Einarsdóttir. Hrossaræktabú ársins í Vestur-Hún. er Grafarkot.
24.11.2008
Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktar - samtaka Vestur-Húnvetninga var haldin í haust. Knapar ársins í Vestur Hún. eru Ísólfur Líndal, Helga Una Björnsdóttir og Aðalheiður Einarsdóttir. Hrossaræktabú ársins í Vestur-Hún. er Grafarkot.
24.11.2008
Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktar - samtaka Vestur-Húnvetninga var haldin í haust. Knapar ársins í Vestur Hún. eru Ísólfur Líndal, Helga Una Björnsdóttir og Aðalheiður Einarsdóttir. Hrossaræktabú ársins í Vestur-Hún. er Grafarkot.
24.11.2008
FEIF hefur óskað eftir að fá peninga úr sjóði sem heyrir undir svokallaða Ástu Möller nefnd. Samtökin eru rekin með tapi og hafa ekki aðrar tekjur en skatt frá aðildarfélögum. Jón Albert Sigurbjörnsson, varaformaður FEIF, segir að það sé góð fjárfesting fyrir Ísland að styrkja FEIF.
22.11.2008
Nú hyllir undir að allir meðlimir í FEIF fái frían aðang að WorldFeng. Stefnt er að því að opnað verði fyrir áskriftina 1. mars á næsta ári. Jens Iversen, forseti FEIF, er bjartsýnn á að samkomulag sé að nást milli FEIF og Bændasamtaka Íslands.
21.11.2008
Það er kraftur í félagsstarfi Geysis. Má að líkum þakka þennan endurnýjaða þrótt tveimur reiðhöllum á félagssvæðinu, sem gefa margþætta möguleika. Nýlega var haldinn umfangsmikill flóamarkaður í Rangárhöllinni sem vakti mikla athygli.