19.07.2010
Ný útgáfa af reiðslóðakorti er komin á netið, http://www.jonas.is/. Fjölgað hefur
slóðunum, þær eru orðnar yfir 800.
16.07.2010
Feif Youth Cup er nú haldið í Danmörku í níunda sinn. Að þessu sinni taka 72 unglingar frá aðildarlöndum FEIF í þessu
alþjóða móti og þar af eru 10 unglingar frá Íslandi.
16.07.2010
Páll Bragi Hólmarsson landsliðseinvaldur hefur tilkynnt landslið Íslands í hestaíþróttum sem keppir á Norðurlandamóti
íslenska hestsins í Finnlandi dagana 4.-8. ágúst.
14.07.2010
Skráning er hafin á Íslandsmótið í hestaíþróttum sem verður haldið að Sörlastöðum Í Hafnarfirði dagana
25.-28. ágúst.
12.07.2010
Eins og allir vita hafa áætlanir um mótahald riðlast verulega. Stjórn GDLH hefur tekið ákvörðun um að standa vörð um að sem
flestir nái að dæma í sumar.
08.07.2010
Ástæða þess að ég sting niður penna er frétt sem birtist á vef Eiðfaxa 7. júlí 2010 þess efnis að FEIF lýsir
áhyggjum sínum vegna áhrifa fyrirhugaðs Landsmóts árið 2011 á HM 2011. Í fréttinni kemur fram sú skoðun að
mikilvægast sé að horfa fram í tímann og ákvörðun tekin með langtímahagsmuni heildarinnar að leiðarljósi.
08.07.2010
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Borgarnesi nú um verslunarmannahelgina, 30.7 – 1.8. Meðal keppnisgreina eru hestaíþróttir.
Keppt verður í tveimur flokkum, barnaflokki ( 11 – 13. ára) og unglingaflokki (14 – 18 ára) í tölti og fjórgangi.
07.07.2010
Stórmót Geysis er opið gæðingamót sem haldið verður um verslunarmannahelgina á Gaddstaðaflötum. Boðið verður uppá alla
flokka:
05.07.2010
Þá er lokið Gullmótinu í hestaíþróttum sem var haldið nú um helgina á félagssvæði hestamannafélagsins
Fáks, Víðidal. Mótið heppnaðist í alla staði mjög vel og litu margar glæsisýningar dagsins ljós í öllum flokkum.
01.07.2010
Vegna ástandsins höfum við ákveðið að fella niður fyrirhugaða félagsferð Léttis í Bárðardal.