Sumarfjarnám 1.og 2.stigs í þjálfaramenntun!

Sumarfjarnám 1. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 27. júní nk. og tekur það átta vikur.  Um er að ræða samtals 60 kennslustunda nám eða sem samsvarar öllu 1. stiginu,1a, 1b og 1c.

Skráning fyrir úrtökumót HM2011 og Gullmótið

Gullmótið og Úrtaka fyrir HM, skráning er 7 júni frá 18:00 – 22:00. Tekið verður á móti skráningum í símum 893-3559, 692-7779, 894-6611 og 587-7565.

Úrslit frá Gæðingamóti Andvara

Þá liggja fyrir úrslit í stórglæsilegu gæðingamóti Andvara 2011 þar sem jafnt hestar sem knapar sýndu sitt besta þrátt fyrir í misgóðu veðri.

Úrslit frá Gæðingamóti Sörla

Gæðingamót Sörla var haldið á Sörlastöðum dagana 2.-4.júní síðastliðinn. Hér má sjá úrslit mótsins.

Höskuldarvaka og þjóðhátíð í Reykholtsdal

Höskuldarvaka í Logalandi 16. júní kl.20:30. Dagskrá í myndum, tali og tónum. Ræðumaður kvöldsins Erling Ó. Sigurðsson reiðkennari.

Niðurstöður úr fyrri umferð úrtöku Andvara

Fyrri umferð úrtöku hestamannafélagsins Andvara fyrir Landsmót 2011 fór fram fimmtudaginn 2.júní á Kjóavöllum í Garðabæ. Hér má sjá niðurstöður fyrri umferðar úrtöku sem jafnframt gildir til úrslita á Gæðingamóti Andvara.

Hestaþing Snæfellings 2011

Hestaþing Snæfellings 2011 og úrtaka fyrir Landsmót verður haldið á Kaldármelum mánudaginn 13. júní 2011, (annar í hvítasunnu).

Útskriftarhóf Æskulýðnefndar Sleipnis 2011

Í gærkvöld var haldið útskriftarhóf í Hliðskjálf þar sem nemendum af öllum reiðnámskeiðum Sleipnis í vetur voru afhent viðurkenningarskjöl.

Úrtökumót fyrir HM2011 og Gullmótið

Gullmótið verður haldið dagana 15. - 19. júní nk. í samvinnu við hestamannafélagið Sörla að Sörlastöðum í Hafnafirði. Á mótinu verður úrtaka fyrir Heimsmeistaramótið í hestaíþróttum og er ætlað þeim allra sterkustu.

Upplýsingar fyrir keppendur LM2011

Athygli er vakin á því að á heimasíðu Landsmóts, www.landsmot.is undir liðnum Upplýsingar - keppendur hefur verið bætt við ýmsum gagnlegum upplýsingum er varðar keppni á Landsmóti.