19.07.2011
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum verður kynnt með pompi og prakt á morgun, þriðjudaginn 19.júlí, kl.15:00 í
verslun Líflands að Lynghálsi 3.
12.07.2011
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna 2011 fer fram á Mánagrund, félagssvæði hestamannafélagsins Mána dagana
21.-24.júlí.
11.07.2011
Þriðjudaginn 12.júlí nk. mun Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta flytja fyrirlestur á opnum
fundi íslenska landsliðsins í hestaíþróttum.
11.07.2011
Hér má sjá dagskrá Íslandsmóts fullorðinna í hestaíþróttum sem fer fram á Selfossi
dagana 14.-16.júlí 2011.
08.07.2011
Nú nýverið bættust 625 km. af reiðleiðum í kortasjána, það er viðbót við þær reiðleiðir í
Árnessýslu sem áður hafði verið settar í kortasjána, enn eiga eftir að bætast við reiðleiðir þar eða rúmlega 300
km.
06.07.2011
Þriðjudaginn 12.júlí nk. mun Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska karla handbolta landsliðsins flytja fyrirlestur á opnum fundi
íslenska landsliðsins í hestaíþróttum.
06.07.2011
Við skráningur keppenda skal senda tölvupóst á islandsmot@gmail.com með skráningu skal fylgja kvittun
fyrir greiðslu skráningargjalda. Vinsamlega athugið að skráning verður ekki gild fyrr en greiðsla hefur átt sér stað.
05.07.2011
Íslandsmót fullorðina í hestaíþróttum verður haldið á Brávöllum, Selfossi, dagana 13.-16.júlí n.k.
Skránig fer fram í gegnum síma og einnig með tölvupósti á netfangið islandsmot@gmail.com
05.07.2011
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna 2011 fer fram á Mánagrund, félagssvæði hestamannafélagsins Mána dagana 21.-24.júlí.
Skráning hefst 4.júlí og fer fram í gegnum tölvupóst og skal senda skráningu á mani@mani.is.
03.07.2011
Skrifstofa Landssambands hestamannafélaga verður lokuð mánudaginn 4.júlí.