16.06.2011
Af gefnu tilefni vill Landssamband hestamannafélaga beina þeim tilmælum til þeirra sem eru nú að huga að járningum hrossa fyrir
Landsmót og Íslandsmót að gæta þess að skeifur standist mál samkvæmt lögum og reglum LH.
16.06.2011
Keppni í 100m skeiði fór fram í gærkvöldi á Sörlastöðum. Einnig voru farnir fyrri sprettir í 150m skeið og 250m skeið.
Niðurstöður má sjá hér fyrir neðan.
16.06.2011
Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra-Hofi standa efstir í tölt með einkunnina 8,13 annar er John Sigurjónsson á Tóni frá Melkoti
með einkunnina og þriðja er Olil Amble á Krafti frá Ketilsstöðum með einkunnina 7,63.
16.06.2011
Þeir félagar Sigurður V Matthíasson og Birtingur frá Selá eru efstir í gæðingaskeiði í fyrri umferð úrtökunnar fyrir
heimsmeistaramót. Þeir hlutu einkunnina 8,04.
16.06.2011
Að lokinni fyrri umferð í slaktaumatölti er Eyjólfur Þorsteinsson á Ósk frá Þingnesi efstur með einkunnina 8,00 og í
ungmennaflokki er Teitur Árnason á Gammi frá Skíðbakka III með einkunnina 7,00.
16.06.2011
Keppni í fjórgangi í fyrri umferð úrtöku fór fram í gær. Efst er Hulda Gústafsdóttir á Kjuða frá
Kirkjuferjuhjáleigu með einkunnina 7,50 á hæla hennar er Olil Amble með Kraflar frá Ketilsstöðum með einkunnina 7,47.
15.06.2011
Þá er fyrri umferð í fimmgangi lokið á úrtökumóti fyrir Heimsmeistaramótið í Austurríki. Það eru þeir
Hinrik Bragason og Glymur frá Flekkudal sem standa efstir með einkunnina 7,27.
15.06.2011
Hér að neðan er dagskrá Gæðingamóts Hrings og sameiginlegs úrtökumóts Hrings, Gnýfara og Glæsis. Til áréttingar
skal tekið fram að einungis er um opið mót að ræða í tölti og skeiði, aðrar greinar eru ekki opnar.
15.06.2011
Á morgun kl 13:00 hefst úrtaka fyrir heimsmeistaramót á félagssvæði Sörla í Hafnarfirði en þá verður riðin fyrri
umferð úrtökunnar.
15.06.2011
Landsmótsúrtaka Geysis, Trausta, Smára og Loga fór fram á Gaddstaðaflötum á Hellu síðastliðna helgi. Hér má sjá
niðurstöður mótsins.