18.03.2011
Hrossarækt.is stendur fyrir stóðhestasýningum norðan og sunnan heiða í byrjun apríl. Föstudagskvöldið 1. apríl verður
Stóðhestaveisla í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki þar sem heiðurshestur sýningarinnar verður höfðinginn Kjarval
frá Sauðárkróki.
18.03.2011
Föstudagskvöldið 18.mars verður hagyrðingakvöld í anddyri Rangárhallarinar á Hellu. Þjóðþekktir hagyrðingar mæta
þar til að kveða vísur og annað skemmtilegt.
17.03.2011
Úrtaka fyrir ístöltið „Þeir allra sterkustu“ verður haldin sunnudaginn 20.mars kl.20:00 í Skautahöllinni í Laugardal.
Átta efstu hestum í úrtöku verður boðið að taka þátt í Ístöltinu „Þeir allra sterkustu“ sem fer fram
2.apríl.
17.03.2011
Barkamótið í Reiðhöllinni í Víðidal er orðið eitt vinsælasta töltmótið innanhúss. Á laugardaginn kemur,
þann 19. febrúar fer mótið fram og að venju verður það glæsilegt í alla staði.
17.03.2011
Það verða stórbrotin hross sem mæta til leiks á Orrasýninguna þann 26. mars. Má þar meðal annars nefna Orm frá Dallandi,
Ugga frá Bergi, Glímu frá Bakkakoti ofl. ofl. (fáið að kíkja í pakkann smátt og smátt).
17.03.2011
Nú fer að styttast í hina sívinsælu stóðhestaveislu Rangárhallarinnar og um að gera að ná sér í miða á
sýningunna, miðar eru seldir í Fóðurblöndunni á Hvolsvelli, Klippistofunni á Hellu, Baldvin og Þorvaldi á Selfossi og Líflandi
í Reykjavík.
17.03.2011
Reglulega kjósa FEIF alþjóðlegir íþróttadómarar fulltrúa í íþróttadómaranefnd FEIF (Sport judges
committee).
16.03.2011
Í tilefni af Hestadögum í Reykjavík sem verða 28. Mars – 2.apríl ætla Íshestar, hestaleiga og ferðaskrifstofa að vera með kynningu
á starfsemi sinni og Hestadögum í Reykjavík , laugardaginn 19. mars á Ingólfstorgi milli 14:00og 15:00.
16.03.2011
Stjörnutölt 2011 verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri, laugardaginn 19. mars kl. 20:30. Munu Barbara og Dalur frá Háleggsstöðum verja
titil sinn frá því í fyrra?
16.03.2011
Upptalning á þeim hestum sem mæta á stóðhestaveisluna í Rangárhöllinni laugardaginn 19.mars heldur áfram.