26.01.2012
Stjórn Meistaradeildar í hestaíþróttum hefur í samráði við liðseigendur og liðsstjóra tekið þá
ákvörðun að fresta mótinu í kvöld vegna mikllar ófærðar og slæms veðurs.
26.01.2012
FT-Norður stendur fyrir sýnikennslu í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki nk. laugardagskvöld, 28. janúar kl. 20.
Þar munu Jóhann Skúlason og Iben Andersen fræða áhugasama hestamenn um tamningar og þjálfun.
25.01.2012
Fyrirlesturinn sem átti að vera í Fáki í kvöld með Ingimari Sveinssyni, frestast til 9. febrúar.
24.01.2012
Aðalfundur Hestamannafélagsins Smára verður haldi á Hestakránni að Húsatóftum fimmtudaginn 2 feb 2012 og hefst kl 20:30.
23.01.2012
Nú er komið að hinni árlegu smalakeppni æskulýðsnefndar Sörla og að þessu sinni höfum við fengið Coke í lið með okkur
og þeir ætla að bjóða upp á drykki og verðlaun.
23.01.2012
Forsala aðgöngumiða fyrir fyrsta mót Meistaradeildar í hestaíþróttum 2012 hófst nú um helgina. Mótið hefst klukkan 19:00
á fimmtudag og verður keppt í fjórgangi.
23.01.2012
Fulltrúar hestamannafélaga á Vesturlandi og Hrossaræktarsambands Vesturlands efna til sýningar í Borgarnesi laugardaginn 24. mars 2012 kl. 20:00.
20.01.2012
Minnum á aðalfund Hestaíþróttadómarafélags Íslands þann 23.janúar n.k. í Íþróttamiðstöðinni
í Laugardal.
20.01.2012
Undirbúningur er hafinn á fullu fyrir hið vinsæla ístöltsmót kvenna "Svellkaldar konur" sem haldið er til styrktar landsliðinu í
hestaíþróttum. Mótið fer að þessu sinni fram laugardaginn 17. mars nk. í Skautahöllinni í Laugardal.
20.01.2012
Ferðafrelsisfundur verður haldinn föstudaginn 20. janúar kl 20:00. Í sal Sjálfstæðisflokksins í Kaupangi v/Mýrarveg á Akureyri.