13.02.2012
Sigurbjörn Bárðarson verður með fyrirlestur í veislusal Gusts um undirbúning/þjálfun fyrir keppni 14.feb. nk. kl 19:30. Fyrirlesturinn er öllum
opinn.
13.02.2012
Bleika töltmótið verður haldið í Reiðhöllinni í Víðidal á konudaginn þann 19. febrúar næstkomandi.
09.02.2012
Skrifstofa LH verður lokuð á morgun föstudaginn 10. febrúar frá kl. 10.30 vegna jarðarfarar Reynis Aðalsteinssonar. Skrifstofan opnar aftur á
mánudagsmorgun kl. 9:00.
09.02.2012
12.febrúar - Reiðhöllin Víðidal kl.10:00-17:00 - síðasti skráningardagur fimmtudaginn 9.febrúar (ath. í salnum uppi í
reiðhöllinni !! )
09.02.2012
Næstkomandi laugardag boðar stjórn LH til fundar með hestamönnum á Vesturlandi. Verður fundurinn haldinn í hesthúsinu í Hrísdal
á Snæfellsnesi og byrjar kl. 16 með ávarpi formanns LH, Haraldar Þórarinssonar.
09.02.2012
Á laugardaginn verður Grímutölt í Reiðhöllinni í Víðidal kl. 16:00. Það er skilyrði að mæta í
grímubúningi til að geta tekið þátt.
09.02.2012
Eins og félagsmenn hafa eflaust tekið eftir þá er enn ekki risin reiðhöll á Kjóavallasvæðinu. Hestamannafélagið Gustur hefur
því leigt aðstöðu í reiðskemmu Rikka að Hamraenda 16-18 alla fimmtudaga milli kl. 17.00 og 19.00.
08.02.2012
Ragnheiður Þorvaldsdóttir reiðkennari verður með "klikker námskeið" eða smellunámskeið í Glaðheimum tvo sunnudaga í
febrúar þann 19. og 26. , þar sem hesturinn er þjálfaður með hljóðmerkjum.
08.02.2012
Á morgun fimmtudag verður keppt í gæðingafimi í Meistaradeild í hestaíþróttum. Mótið hefst klukkan 19:30 í
Ölfushöllinni.
07.02.2012
Vegna stormsviðvörunar verðaekki gámar í dag. Þeir koma á morgun (miðvikudag) kl. 17:00-19:00