20.02.2012
Líflegt karlatölt fór fram í Herði á laugardaginn. Glæsilegir taktar sáust og voru gæjarnir margir
hverjir gríðarlega vel ríðandi.
17.02.2012
Hestamannfélagið Máni ætlar að halda Opið töltmót í Mánahöllinni laugardaginn 10. mars og er mótið ætlað
fyrir 17 ára og eldri.
17.02.2012
I. Landsbankamót vetrarins verður haldið þann 25. febrúar, kl.13:00 að Sörlastöðum í Hafnarfirði. Keppt verður í tölti
á beinni braut.
17.02.2012
Seinna upprifjunarnámskeið HÍDÍ verður haldið í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki þann 26.febrúar n.k.
Kl.10:00-17:00.
17.02.2012
Hér fyrir neðan má sjá ráslista fyrir fjórganginn í Húnvetnsku liðakeppninni. Viljum vekja athygli á því að allir
fjölmiðlar eru velkomnir í Húnavatnssýslu.
17.02.2012
Tilkynning frá Bleika Töltmótinu: Æfingartímar í Reiðhöllinni Víðidal verða milli
kl. 18:00 og 22:00 í dag. Einnig verður hægt að æfa sig frá kl. 14:00 – 17:00 á laugardeginum en þá verður brautin líka
uppi.
16.02.2012
Ístölt Austurlands verður haldið að Móavatni við Tjarnarland laugardaginn 25. febrúar. Keppni hefst kl:10:00. Keppt verður í eftirfarandi flokkum
tölt yngri en 16 ára, tölt áhugamanna, tölt opinn flokkur, A flokkur, B flokkur.
16.02.2012
Minnum á karlatölt Harðar laugardaginn 18. febrúar kl 14:00. Skráning er í félagsheimilinu á fimmtudaginn 16.febrúar og í síma
566-8282 kl 20:00 -22:00. Keppt verður í opnum flokki, 1 flokki og 2 flokki. Veglegir vinningar í boði.
15.02.2012
Minnum á opna tíma í reiðhöllinni hjá Rikka - Eins og félagsmenn hafa eflaust tekið eftir þá er enn ekki risin reiðhöll á
Kjóavallasvæðinu.
14.02.2012
Hið árlega opna þrígangsmót Andvara og Lýsis verður haldið í reiðhöll Andvara, föstudaginn 17. febrúar.