10.03.2012
Folaldasýning Sörla verður haldin í reiðhöllinni að Sörlastöðum í Hafnarfirði á morgun laugardaginn 10. mars kl 13:00.
09.03.2012
Nú er mótahald komið á flug hjá hestamönnum og áhugasamir njóta þess víða um land að sjá glæsilega
gæðinga sýna sína bestu takta undir styrkri stjórn knapa sinna.
09.03.2012
II. Landsbankamót vetrarins verður haldið þann 17. mars, kl.12:00 að Sörlastöðum í Hafnarfirði.
09.03.2012
Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Cup sem haldið verður dagana 7.-15.júlí n.k.
08.03.2012
Skráning á ístöltsmót kvenna "Svellkaldar konur" hófst á miðnætti sl. nótt og hafa skráningar hrúgast inn þessa
fyrstu klukkutíma.
08.03.2012
Nú er röðin komin að tölti í KEA mótaröðinni, 41 hestur er skráður til leiks og er það ljóst að keppnin verður
spennandi.
07.03.2012
Hið stórvinsæla ístöltsmót kvenna „Svellkaldar konur“ fer fram í Skautahöllinni í Laugardal í Reykjavík laugardaginn
17. mars nk.
07.03.2012
Þá hafa keppendur skilað inn öllum upplýsingum um þau hross er þeir mæta með í Ölfushöllina annað kvöld kl 19:00 en
þá verður keppt í slaktaumatölti og fljúgandi skeiði.
07.03.2012
Frá Fræðslunefnd Sörla: Vegna fjölda áskoranna verður sýnikennsla Ingimars Sveinssonar frá því í fyrra endurtekin þann
9.mars.
07.03.2012
Andvari og Gustur halda sameiginlega Vetrarleika (II) laugardaginn 10. mars á Kjóavöllum