22.03.2012
Skeiðmót Meistaradeildar í hestaíþróttum fer fram að Ármóti núna
á laugardaginn. Gera má ráð fyrir harðri keppni í báðum greinum þar sem margir sterkir hestar eru skráðir til leiks.
22.03.2012
Vesturlandssýningin verður haldin í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi laugardagskvöldið 24. mars og hefst hún kl. 20:00.
Sýningarskráin er spennandi og ljóst að enginn verður svikinn af þessari skemmtun.
20.03.2012
Karlatöltið fer fram í reiðhöll Andvara föstudaginn 23. mars. Skráning er
Þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00 – 22:00 í félagsheimilinu.
20.03.2012
Mótið verður haldið í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ
þann 24. mars kl.10. Skráning verður í Harðarbóli fimmtudaginn
22. mars á milli kl. 19 og 22 og í síma 566 8282.
20.03.2012
Vegna óviðráðanlegra orsaka verðum við að breyta dagssetningunni á lokakvöldi KEA mótaraðarinnar.Við ætlum
að halda tölt T2 og skeiðið föstudaginn 23. mars og byrja kl. 20:00
19.03.2012
Landssamband hestamannafélaga, landsliðsefnd LH og undirbúningsnefnd „Svellkaldra kvenna“ þakkar eftirtöldum fyrirtækjum, einstaklingum
og hrossaræktarbúum stuðninginn.
19.03.2012
Nú er tími ístöltanna en nýlokið mót „Svellkaldra
kvenna“ var allt hið glæsilegasta, enda hestakosturinn frábær.
Úrtaka fyrir ístöltið „Þeir allra sterkustu“ verður
haldinn laugardaginn 24. mars kl. 20:00 í Skautahöllinni í Laugardal.
19.03.2012
Hér má sjá allar niðurstöður úr forkeppni á ístöltsmóti kvenna "Svellköldum konum" sem fram fór í
Skautahöllinni í Laugardal lau. 17. mars sl.
19.03.2012
Það var hinn knái knapi Þórarinn Eymundsson sem sigraði Stjörnutöltið í Skautahöllinni á Akureyri á laugardaginn var á
hestinum Takti frá Varmalæk. Hlutu þeir félagar 8,50 í einkunn í úrslitunum.
19.03.2012
Gustkórinn heldur sína árlegu söngskemmtun í Glaðheimum laugardaginn 24. mars kl. 21.