02.04.2012
Þeir John Kristinn Sigurjónsson, Hrímnir, og Konsert frá Korpu eru sigurvegar kvöldsins í fimmgangi en þeir gerðu sér lítið fyrir og
sigruðu B-úrslitin hér í kvöld og gerðu svo enn betur í A-úrslitunum og sigruðu þau líka með einkunnina 7,43.
02.04.2012
Frá Skemmtinefnd Sörla: Árlegt skírdagskaffi Hestamannafélagsins Sörla verður fimmtudaginn 5. apríl að Sörlastöðum.
01.04.2012
Það var mikið um dýrðir og glæsihesta á skautasvellinu í Laugardalnum í kvöld. Ráslistann prýddu Íslands-,
Landsmóts- og heimsmeistarar síðasta árs, sem og sigurvegarar fyrri Ístölta.
31.03.2012
Ístölt-þeir allra sterkustu, sem er í kvöld í Skautahöllinni í Laugardal, verður sjónvarpað beint í gegnum vefsíðuna
www.sporttv.is.
31.03.2012
Í dag laugardag verður margt að gerast á Hestadögum í Reykjavík.
Frá kl 10:00 verður dagskrá í ráðhúsi Reykjavíkur og stendur til hún til kl 16:00
30.03.2012
Hestadagar í Reykjavík voru formlega settir í gærkvöldi í verslun Líflands að Lynghálsi. Þetta er í annað sinn sem Hestadagar
eru haldnir og hátíðin því enn að festa sig í sessi.
30.03.2012
Nú styttist heldur betur í veisluna en aðeins sólarhringur er í að helstu stjörnur Íslands í hestaheiminum feti sig inn á
skautasvellið í Reykjavík. Eftirvæntingin er gríðarleg enda stórkostlegur hestakostur sem „Þeir allra sterkustu“ bjóða upp
á þetta árið og ekki eru knaparnir af verri endanum heldur.
29.03.2012
Áfram höldum við að kynna stóðhesta sem mæta til veisluhaldanna á Sauðárkróki á laugardagskvöldið. Höfðinginn
Klængur frá Skálakoti mætir með nýjum knapa og leikur listir sínar.
29.03.2012
Á morgun föstudag fer fram lokamót Meistaradeildar í hestaíþróttum en þá verður keppt í fimmgangi. Nú hafa allir keppendur
skilað inn upplýsingum um þau hross er þeir keppa á og mega áhorfendur eiga von á veislu á morgun.
29.03.2012
Hin árlega Dymbilvikusýning Gusts fer fram kvöldið fyrir skírdag að venju, miðvikudaginn 4. apríl nk. kl. 20:30.