23.04.2012
Minnum á framhaldsaðalfund Fáks sem verður í dag kl.18 í félagsheimili Fáks.
23.04.2012
Þá er frábæru móti lokið. Yfir 200 skráningar voru á mótið sem er stærsta opna mótið okkar til þessa og var
laugardagurinn strembinn hjá okkur en allt gekk vel.
23.04.2012
Firmakeppni Gusts fór fram í dag í góðuveðri og var hestakostur góður enda ekki við öðru að búast þegar Gustarar eiga
í hlut.
20.04.2012
Hið margrómaða og glæsilega kökuhlaðborð kvennadeildar verður laugardaginn 21. apríl frá kl. 14:00 - 17:00. Þá koma Harðarmenn
ríðandi í heimsókn og verður tekið á móti þeim að venju með hnallþórum.
20.04.2012
Flottir hestar, glaumur og gleði verða á Stórsýningu Fáks á laugardagskvöldið. Þar munu fyrrverandi landsmótssigurvegarar ásamt
ungum glæsihrossum þeysa um höllina enda koma Skessurnar úr Borgarfirði og pilsaþytast um salinn.
18.04.2012
Strætó hefur hannað sérleið fyrir gesti Landsmóts hestamanna í Reykjavík í sumar og óhætt er að segja að sá
samgöngumáti verði sá hentugasti fyrir gesti mótsins.
18.04.2012
Um 20 mínútna þáttur frá Ístölti, þeirra allra sterkustu verður sýndur á RÚV í kvöld kl. 20:45.
18.04.2012
Föstudaginn 20.apríl nk.klukkan 20:30 verður sýnikennsla í reiðhöllinni í Gusti Glaðheimum.
16.04.2012
Æskulýðsdeild hestamannafélagsins Fáks hélt sitt árlega æskulýðsmót í samstarfi við LÍFLAND í gær.
Um 100 skráningar voru á mótið sem byrjaði snemma í gærmorgun og lauk um kvöldmatarleytið.
16.04.2012
Sportdómaranefnd FEIF í samstarfi við LH hélt dómaranámskeið fyrir alþjóðlega íþróttadómara dagana 13. og 14.
apríl. Námskeiðið var vel sótt og það fjölmennasta sem haldið hefur verið hér á landi en rúmlega 60 dómarar úr
Evrópu og USA sóttu námskeiðið, sem haldið var á félagssvæði Harðarmanna í Mosfellsbæ.