Töltmót Smára, Loga & Trausta

Stóðhestaveisla á Króknum

Hin árlega Stóðhestaveisla á Sauðárkróki fer fram í þriðja sinn á miðvikudaginn kemur, kvöldið fyrir skírdag. Sýningin hefst kl. 20 og er miðaverð kr. 3.000 í forsölu en kr. 3.500 við innganginn.

Ágústínus mætir á Krókinn!

Hinn magnaði Ágústínus frá Melaleiti mun gleðja gesta Stóðhestaveislunnar á Sauðárkróki á miðvikudagskvöldið, en þessi kraftmikli Kolfinnssonur hefur hlotið hvorki meira né minna en 8.93 fyrir hæfileika, þar af 9.5 fyrir brokk og vilja/geðslag og 9.0 fyrir skeið og stökk. Sannkölluð hæfileikasprengja þar á ferðinni.

Opna æskulýðsmót Léttis og Líflands 30 mars í Léttis höllinni

A.T.H. búið er að bæta fimmgangi í keppnisgreinarnar. Keppt verður í : Barnaflokkur: tölt T8 Barnaflokkur: tölt og fjórgangur Unglingaflokkur: tölt og fjórgangur Ungmennaflokkur: tölt og fjórgangur

Vesturlandssýning

2. Vetrarmót Harðar

Meistaradeildin - skeiðgreinar úti

Stórsýning Þyts

KEA MÓTRÖÐIN T2 OG SKEIÐ - SKRÁNING

Þá er komið að skráningu í T2 töltið og skeiðið í KEA mótaröðinni, skráningu lýkur á miðnætti mánudaginn 25. mars. Skráningargjaldið er 3000 kr. á hest og aðeins má skrá 2 hesta á hvern knapa í hvora grein. A.T.H. að breyting er á skeiðinu úr T4 í T2

Páskatölt Dreyra

Hið árlega Páskatölt Dreyra verður haldið í Æðarodda laugardaginn 30. mars n.k. Keppt verður í T3 í eftirfarandi flokkum: Meistaraflokki, fyrsta flokki, öðrum flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki ef næg þátttaka fæst.