Gæðingadómarar, munið upprifjun á sunnudaginn.

GDLH vill minna á fyrra upprifjunarnámskeiðið sem haldið verður næstkomandi sunnudag 10.mars og byrjar kl 10:00 í Harðarbóli Mosfellsbæ.

Einstakt námskeið með Lucile Bump

Þann 4. – 5. maí verður boðið uppá einstakt námskeið með Lucile Bump frá Bandaríkjunum í Léttishöllinni á Akureyri.

Fréttatilkynning / Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum.

Dagana 11. – 14. júlí n.k. verður Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum haldið í Borgarnesi, á félagssvæði hestamanna þar. Er það hestamannafélagið Faxi sem heldur mótið með stuðningi Hmf. Skugga.

Suðurlandssýning í Rangárhöll

Laugardaginn 23.mars kl 20:00 verður Suðurlandssýning haldin í Rangárhöllinni á Hellu. Þetta er frábær alhliða reiðhallarsýning fyrir alla í fjölskyldunni.

Töltfimi kynning í Rangárhöllinni

Sunnudaginn 10.mars kl 16:00 verður kynning á nýrri keppnisgrein, Töltfimi. Þessi kynning er fyrir alla sem hafa áhuga á þessari nýju keppnisgrein.

Stjórn og landsliðsnefnd LH vilja koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri

Að undanförnu hafa birst í fjölmiðlum óljósar upplýsingar um þátttöku knapa í úrtöku fyrir Heimsmeistaramót íslenska hestsins sem haldið verður í Berlín nú í sumar. Úrtaka fyrir þetta mót verður með öllu óbreytt frá því sem hún hefur verið og mun fara fram eftir þeim reglum sem settar hafa verið með “Lykli”, sjá heimasíðu www.lhhestar.is undir landsliðsflipa.

Búið að loka fyrir skráningu á Svellkaldar konur

Svellið verður vel skipað laugardaginn 16.mars en þar munu hundrað konur sýna listir sínar með hestum sínum.

Skráning á Svellkaldar konur í kvöld

Undirbúningur er í fullum gangi fyrir hið vinsæla ístöltmót „Svellkaldar konur“ sem haldið er til styrktar íslenska landsliðinu í hestaíþróttum.

Áminning um skráningu á Svínavatn 2013

Nú er kominn vetur aftur og ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.

Sjálfboðaliðakynning

Hefur þú tíma aflögu 1 sinni í viku í klukkutíma? Hefurðu áhuga á mannlegum samskiptum? Viltu vera í frábærum félagsskap? Ertu jákvæður og vilt gefa af þér? = Þá erum við að leita að þér!!