Miði á Landsmót í jólagjöf!

Ó já, jólastemningin læddi sér inn um bréfalúguna á skrifstofu Landsmóts í morgun með jólatónlist, kertaljósi og piparkökum í bunkum.

Ráðstefna um dómaramál

Þriðjudaginn 6. desember verður haldin opin ráðstefna um dómaramál.  

Góður haustfundur hjá Loga

10. nóvember s.l. var haustfundur Loga haldinn.

Fræðslufyrirlestur Funa

Fimmtudagskvöldið 1. desember verður fræðslufyrirlestur Funa haldinn að Funaborg kl. 20:30, húsið opnar kl. 20:00.

Aðalfundur Meistaradeildar

Aðalfundur Meistaradeildar í hestaíþróttum 2011 verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:00 í Ölfushöllinni. 

Hrossaræktin 2011 komin út

Síðastliðinn laugardag, á hrossaræktarráðstefnu fagráðs, kom út bókin "Hrossaræktin 2011."

Skyndihjálp og reiðleiðir

Sigurjón Hendriksson og Halldór Halldórsson verða með fyrirlestur í Glaðheimum 22. nóv. kl. 19:30.

Aðalfundur Andvara

Aðalfundur Hestamannafélagsins Andvara verður haldin þriðjudaginn 29.nóvember kl: 20.00 í félagsheimili Andvara.

Gluggað í skýrslur

Árlega skila æskulýðsnefndir hestamannafélaganna inn ársskýrslum sínum til LH.

Reiðnámskeið með Ísólfi Líndal

Fyrirhugað er námskeið með Ísólfi Líndal Þórissyni reiðkennara helgina 26-27. nóv á nýja Gustsvæðinu í reiðhöllinni að Hamraenda 16-18.