06.04.2011
Fundur hesthúseigenda í Víðidal og Faxabóli í félagsheimili Fáks, nk. fimmtudagskvöld kl. 20:00 (7. apríl).
06.04.2011
Kvennatölt Norðurlands í boði útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar ehf fer fram laugardaginn 9. apríl kl 20:00 í reiðhöllinni
Svaðastaðir á Sauðárkróki.
06.04.2011
Þann 9-10. apríl verður námskeið með Erlingi Ingvarssyni í Top Reiter höllinni á Akureyri. Kenndar verða 2x40 mínútur hvorn dag
og verða 2 saman í hverjum tíma.
05.04.2011
Þeir komu, sáu og sigruðu þriðja árið í röð á Ístölti „Þeir allra sterkustu“ sem haldið var í
Skautahöllinni í Laugardal síðastliðinn laugardag. Hreint ótrúlegur árangur hjá þeim félögum Halldóri
Guðjónssyni og Nátthrafni frá Dallandi!
05.04.2011
Kynbótanefnd Sörla stendur fyrir fræðslunámskeiði um byggingardóma og sýningu hrossa í byggingardómi 9. og 10. apríl.
Aðaláherslan verður lögð á að læra að þekkja kosti og galla í byggingu og uppstillingu í dómi.
05.04.2011
Meistaradeild VÍS fór fram á sunnudaginn 3.apríl á Sörlastöðum í Hafnarfirði. Keppt var í 150m skeiði og
Gæðingaskeiði. Meðfylgjandi eru niðurstöður mótsins.
05.04.2011
Stóðhestaveislan á Sauðárkróki tókst vel og komust færri að en vildu. Smekkfullt var á pöllunum og stemmingin góð enda
húsið fullt af skemmtilegu fólki.
05.04.2011
Líflandsmót æskulýðsdeildar Fáks verður haldið 16.apríl næstkomandi. Mótið er eitt stærsta
íþróttamótið innanhúss á hverju ári og er keppt í barna-, unglinga- og ungmennaflokkum í tölti, fjórgangi og fimmgangi.
05.04.2011
Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna sem hefst með SKRAUTREIÐ POLLA kl.14:00 í Rangárhöllinni v. Hellu 10. apríl.
05.04.2011
Keppnin hélt áfram í uppsveitadeild æskunnar um helgina og var keppt í fimmgangi unglinga og þrígangi barna á laugardaginn 2. apríl.
Keppnin var jöfn og spennandi og stóðu krakkarnir sig með stakri prýði og var einbeitingin mikil.