01.03.2011
Undirbúningur Landsliðsnefndar LH fyrir HM2011 er nú hafinn að fullu. Landsliðsnefnd LH var skipuð í janúar af stjórn LH. Í nefndinni
sitja:
01.03.2011
Skráning á ístöltsmót kvenna "Svellkaldar konur" fer fram á Gustsvefnum, www.gustarar.is og
hófst hún á miðnætti. Til að skrá þarf að smella á liðinn "Skráning" að ofan á síðunni og þá
opnast skráningarform.
01.03.2011
Fundur um málefni hrossaræktar og hestamennsku með skyttunum þremur, Guðlaugi Antons hrossaræktarráðunauti, Kristni Guðnasyni, formanni Félags
hrossabænda og Haraldi Þórarinssyni, formanni LH í Reiðhöllinni í Víðidal á fimmtudaginn kl. 20:30.
01.03.2011
Föstudaginn 25.feb.sl voru haldin stöðupróf í grænu og gulu knapamerki í reiðhöll Sleipnis þar sem 11 knapar þreyttu verkleg próf.
28.02.2011
Aðalfundur FEIF var haldinn í Vín í Austurríki síðastliðna helgi. Þar voru rædd mörg málefni er varða íslenska
hestinn.
28.02.2011
Fyrsta Landsbankamót vetrarins var haldið í gær. Hestakostur var góður og voru um hundrað skráningar og mikil ánægja með nýja
flokkaskiptingu. Mótanefnd Sörla þakkar keppendum og starfsfólki fyrir gott mót.
28.02.2011
Annað mót Bikarkeppni hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu fór fram í kvöld í Mánahöllinni og var keppt
í tölti.
28.02.2011
Hin árlega folaldasýning Sörla verður haldin í reiðhöllinni að Sörlastöðum í Hafnarfirði þann 5. mars næstkomandi.
Sýningin byrjar klukkan 13:00. Frítt inn.
28.02.2011
Stigakeppni KEA mótaraðarinnar 2011 - staðan eftir tvær greinar.
25.02.2011
Nú er nýlokinni töltkeppni í KEA mótaröðinni. 33 hross mættu til leiks og má með sanni segja að það voru góð
hross.