16.03.2016
Nú eru ráslistar Hraunhamars slaktaumatöltsins tilbúnir og þar eru margir spennandi knapar og hestar. Keppni hefst kl. 19:00 á morgun 17 mars. Húsið opnar kl. 17:30 og er frítt inn.
15.03.2016
Nú styttist í töltveisluna í Samskipahöllinni, þar sem saman koma sterkustu töltarar landsins. Landsliðsknapar og heimsmeistarar mæta í braut og hver veit nema nýjar stjörnur í röðum töltara verði til!
15.03.2016
Að kvöldi Skírdags, sem er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 24.mars, fer fram í Rangárhöllinni á Hellu Stórsýning Sunnlenskra hestamanna.
14.03.2016
Takið frá fimmtudaginn 17 mars n.k Hraunhamars slaktaumatölt í Gluggar og Gler deildinni
11.03.2016
Skeiðfélagið Náttfari býður uppá fría skeið leiðsögn með Svavari Hreiðars skeiðsnillingi þriðjudaginn 15. mars í Léttishöllinni á Akureyri kl. 20:00
10.03.2016
Samkvæmt lögum og reglum LH ber keppnisnefnd að gefa út lágmörk fyrir Íslandsmót á hverju ári, 3 mánuðum fyrir Íslandsmót.
10.03.2016
Stóðhestaveltan sem haldin var á Allra sterkustu í fyrra vakti gríðarlega lukku.
09.03.2016
Uppsveitadeildin 2016 er komin á fullt skrið. Fjórgangskeppnin fór fram þann 19. febrúar fyrir fullu húsi áhorfenda sem skemmtu sér hið besta. Keppnin var enda spennandi og jöfn.
09.03.2016
Töltmót landslilðsnefndar "Þeir allra sterkustu" er eitt allra sterkasta töltmót ársins. Mótið í ár verður þann 26. mars í Samskipahöllinni í Spretti. Miðasala hefst í vikunni og fyrstir koma fyrstir fá!
09.03.2016
Nú er skráning hafi á annað mótið í Hrímnis mótaröðinni sem haldið verður í reiðhöll Harðar nk. föstudag (11. mars) og er það að þessu sinni fimmgangur.