24.08.2015
FEIF heldur námskeið og próf fyrir dómara sem vilja reyna sig við alþjóðlega dómaraprófið í hestaíþróttum, dagana 28. - 29. september næstkomandi á Kronshof í Þýskalandi.
21.08.2015
Dagsetningar eru komnar fyrir formannafund LH og uppskeruhátíðina næsta haust.
20.08.2015
Áhugamannadeildin 2016 - Fundur miðvikudaginn 26. ágúst kl. 18:00 í Sprettshöllinni
17.08.2015
Lokið er árlegu móti Funa á Melgerðismelum í ágætu veðri eins og oftast er þegar mót þetta er haldið. Mótið var jafnframt gæðingakeppni Funa.
10.08.2015
Nú er hafin skráning á opið stórmót hestamanna á Melgerðismelum, en það verður haldið næstu helgi, nánar tiltekið 15. og 16. ágúst.
10.08.2015
Frábæru Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning lauk um helgina. Íslenska sveitin stóð sig með prýði og kemur heim með 8 gull, 7 silfur og 3 bronsverðlaun.
07.08.2015
Landsmót ehf. og WorldFengur sömdu fyrr á árinu um samvinnu um að klippa og vinna öll myndbönd frá Landsmótum og gera þau aðgengileg í WorldFeng.
05.08.2015
Forsala miða á Landsmót hestamanna sem fram fer á Hólum í Hjaltadal næsta sumar hófst í dag á vefnum www.landsmot.is og á www.tix.is.
05.08.2015
Dreamsports.tv bíður upp á að kaupa aðgang að beinni útsendingu frá HM í Herning.
05.08.2015
Opnunarhátíð Heimsmeistaramóts íslenska hestsins fer fram í dag í Herning þar sem mótið verður formlega sett. Kynbótasýningar hófust á mánudaginn og íþróttakeppnin í gær.