Meistaradeildin að hefjast

Skeiðmót Meistaradeildar í hestaíþróttum fer fram á laugardaginn á Selfossi kl. 13:00.

Haustmót Léttis niðurstöður

Nú er léttu og skemmtilegu haustmóti Léttis lokið. Mótið tókst í alla staði vel og var þægileg stemming á mótinu. Fáir en góðir hestar mættu til leiks og var gaman að sjá að skráningin var mest í fimmgang.

Framkvæmdir á Hólum ganga vel

Þriðjudaginn 1. september voru framkvæmdir á Hólum í Hjaltadal kynntar fyrir stjórn LH, stjórn LM, mannvirkjanefnd LH og fleiri aðilum sem koma að skipulagi Landsmóts hestamanna 2016.

Síðasti skráningardagur hjá Létti

Í dag er síðasti skráningardagur á opið haustmót Léttis sem haldið verður um helgina.

Félag tamningamanna heldur ráðstefnu

Farið verður yfir keppnis- & sýningartímabilið 2015 núna strax í lok tímabils.

Áhugamannadeildin í hestaíþróttum

Áhugamannadeildin í hestaíþróttum aftur af stað - Gluggar og gler endurnýja.

Samskipahöllin og Samskipavöllurinn

Með nýjum sjö ára samningi Spretts og Samskipa munu reiðhöllin og keppnisvöllurinn bera nafn aðalstuðningsaðila félagsins.

Formannafundur, æskulýðsráðstefna og uppskera

Helgin 6. – 7. nóvember verður viðburðarrík hjá okkur hestamönnum. Föstudaginn 6. nóvember verður formannafundur og á laugardeginum verður æskulýðsráðstefna og uppskeruhátíð hestamanna. Takið helgina frá!

Laus staða framkvæmdastjóra Léttis

Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.

Opið haustmót Léttis

Opið haustmót Léttis verður haldið 5-6. september á Hlíðarholtsvelli á Akureyri.