08.09.2015
Skeiðmót Meistaradeildar í hestaíþróttum fer fram á laugardaginn á Selfossi kl. 13:00.
07.09.2015
Nú er léttu og skemmtilegu haustmóti Léttis lokið. Mótið tókst í alla staði vel og var þægileg stemming á mótinu. Fáir en góðir hestar mættu til leiks og var gaman að sjá að skráningin var mest í fimmgang.
04.09.2015
Þriðjudaginn 1. september voru framkvæmdir á Hólum í Hjaltadal kynntar fyrir stjórn LH, stjórn LM, mannvirkjanefnd LH og fleiri aðilum sem koma að skipulagi Landsmóts hestamanna 2016.
01.09.2015
Í dag er síðasti skráningardagur á opið haustmót Léttis sem haldið verður um helgina.
27.08.2015
Farið verður yfir keppnis- & sýningartímabilið 2015 núna strax í lok tímabils.
27.08.2015
Áhugamannadeildin í hestaíþróttum aftur af stað - Gluggar og gler endurnýja.
27.08.2015
Með nýjum sjö ára samningi Spretts og Samskipa munu reiðhöllin og keppnisvöllurinn bera nafn aðalstuðningsaðila félagsins.
26.08.2015
Helgin 6. 7. nóvember verður viðburðarrík hjá okkur hestamönnum. Föstudaginn 6. nóvember verður formannafundur og á laugardeginum verður æskulýðsráðstefna og uppskeruhátíð hestamanna. Takið helgina frá!
25.08.2015
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
25.08.2015
Opið haustmót Léttis verður haldið 5-6. september á Hlíðarholtsvelli á Akureyri.