16.11.2015
Rjóðrið, hvíldarheimili Landspítalans fyrir langveik börn, fékk í morgun afhenda góða gjöf frá hestamönnum, þegar fulltrúar Hrossaræktar ehf. afhentu ríflega 2,7 milljón króna styrk til Rjóðursins.
16.11.2015
Æskulýðsskýrslur hestamannafélaganna fyrir árið 2015 eru nú aðgengilegar hér á vef LH.
11.11.2015
Hestamannafélagið Sprettur og RÚV hafa undirritað samning um framleiðslu og sýningu annarar þáttaraðar af Á spretti.
09.11.2015
Uppskeruhátíð hestamanna fór einstaklega vel fram á laugardaginn var.
09.11.2015
Formannafundur Landssambands hestamannafélaga var haldin á föstudaginn síðastliðinn í húsakynnum ÍSÍ.
06.11.2015
Stjórn NIF langar að biðja þig að taka frá nokkrar mínútur og svara þessari könnun vegna heimsmeistaramótsins í Herning.
06.11.2015
Æskulýðsbikar LH er veittur á hverju ári, ýmist á formannafundi eða landsþingi. Það var Sprettur sem hlaut bikarinn í ár.
06.11.2015
Skrifstofa LH er lokuð í dag föstudaginn 6. nóvember vegna formannafundar.
05.11.2015
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg á laugardaginn næstkomandi í Gullhömrum Grafarholti. Húsið opnar kl. 19:00, hátíðin verður svo sett kl. 20:00.
04.11.2015
Við erum nemendur í meistaranámi við Háskóla Íslands og okkur vantar hestamenn í skemmtilegt spjall um hestavörur.