11.08.2022
Í dag hófst keppni á Norðurlandamótinu á forkeppni í tölti og slaktaumatölti í flokki fullorðinna.
10.08.2022
Í dag fór fram forkeppni í fjórgangi í öllum flokkum mótsins og gæðingaskeið.
10.08.2022
Þolreiðar (e. Endurance ride) er keppnisgrein sem er gífurlega vinsæl út um allan heim en hefur hins vegar ekki verið keppt mikið í á Íslandi. Á níunda áratugnum var keppt í þolreiðum í nokkur ár þar sem riðið var frá Laxnesi til Þingvalla.
09.08.2022
Það var í mörg horn að líta hjá okkar knöpum í íslenska liðinu á Norðurlandamoti í hestaíþróttum þegar forkeppni í nokkrum greinum mótsins fóru fram.
09.08.2022
Norðurlandamótið í hestaíþróttum er formlega hafið. Í morgun var setning mótsins í blíðskaparveðri sem reyndar er spáð út alla vikuna á Álandseyjunum.
06.08.2022
Íslandsmeistarar í samanlögðum greinum urður Sara Dís Snorradóttir í unglingaflokki og Kristín Eir Hauksdóttir Holaker í barnaflokki.
06.08.2022
Herdís Björg Jóhannsdóttir og Kvarði frá Pulu eru Íslandsmeistarar í Tölti T1 í unglingaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga 2022. Herdís og Kvarði hlutu 7,56 í einkunn í a-úrslitum og sigurðu örugglega.
06.08.2022
Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Flipi frá Bergsstöðum eru Íslandsmeistarar í Tölti T3 í barnaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga 2022. Hjördís Halla og Flipi hlutu 6,78 í a-úrslitum.
06.08.2022
Matthías Sigurðsson og Dýri frá Hrafnkelsstöðum eru Íslandsmeistarar í slaktaumatölti T4 í unglingaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga 2022. Matthías og Dýri hlutu 7,62 í feiknasterkum A-úrslitum.
06.08.2022
Apríl Björk og Bruni frá Varmá eru Íslandsmeistarar í slaktaumatölti T4 í barnaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga 2022. Apríl Björk og Bruni hlutu 6,20 í einkunn í úrslitum.