14.11.2022
Það var létt yfir mannskapnum sem kom saman í höfuðstöðvum Landssambands Hestamannafélaga í Laugardalnum í morgun að skrifa undir samninga, fara yfir vetrarstarfið og undirbúa kynninguna og alveg greinilegt að spenna var í loftinu fyrir stórt tímabil framundan á HM ári.
12.11.2022
Á verðlaunahátíð LH 2022 var Sigurbjörn Bárðarson sæmdur heiðursverðlaunum LH.
Keppnisferlinn Sigurbjörns Bárðarsonar er einstakur og er auðvelt að fullyrða að enginn íþróttamaður á Íslandi standist honum samanburð í þeim efnum.
11.11.2022
Viðurkenningar fyrir knapa ársins og keppnishestabú ársins 2022 voru veittar í Fáksheimilinu í dag.
09.11.2022
8 félagar voru sæmdir gullmerki LH á Landsþingi samtakanna sem fram fór um helgina.
09.11.2022
Þessi eftirsótti bikar er afhentur því félagi sem skara hefur þótt fram úr í æskulýðsstarfi á árinu
08.11.2022
63. Landsþing Landssambands Hestamannafélaga fór fram um liðna helgi, 4.-5. nóvember 2022. Rétt til þingsetu áttu 173 fulltrúar frá 40 aðildarfélögum LH en þingið sóttu 157 þingfulltrúar.
Landsþingið var að þessu sinni haldið í Víðidal af Hestamannafélaginu Fáki í Reykjavík, en Fákur á 100 ára afmæli á þessu ári og því vel við hæfi að Fáksmenn væru gestgjafar landsþingsins.
06.11.2022
Tilnefningar valnefndar LH til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins 2022 liggja fyrir.
06.11.2022
Á landsþingi LH 2022 sem fór fram helgina 4.-5. nóvember, var kjörin stjórn til næstu tveggja ára
04.11.2022
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður Uppskeruhátíð hestamanna 2022 sem halda átti í Gullhömrum aflýst.