11.05.2012
Íþróttamót Sörla verður haldið á Sörlavöllum 19.-20. maí 2012. Athugið að lokað verður fyrir skráningar á mótið þriðjudaginn 15. maí á miðnætti.
10.05.2012
Nú í vorinu þegar lóan syngur dirrindí og folöldin að fæðast, þá kemur einhvern veginn spenningur í hjarta hestamannsins og hann hugsar til Landsmótsins framundan.
09.05.2012
Hér að neðan má sjá áætlaða dagskrá opna WR íþróttamóts Harðar. Meistaraflokkur féll niður en þeir sem skráðir eru í hann voru færðir í 1. flokk.
09.05.2012
Föstudaginn 11.maí er fjölskyldureiðtúr á vegum æskulýðsnefnda Andvara og Gusts. Við ætlum að hittast í brekkunni upp að Guðmundarlundi kl.17:30 og mun Oddný Erlendsdóttir leiða hópinn þaðan.
08.05.2012
Tölvunefnd LH heldur seinna námskeiðið í Reykjavík í notkun mótaforritanna Kappa og Sportfengs í C-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal þriðjudagskvöldið 8.maí og hefst það kl. 19:30.
08.05.2012
Opna WR Íþróttamót Sleipnis verður haldið á Brávöllum, Selfossi dagana 10-13 maí 2012. Lokaútkall til að skrá sig á mótið er í kvöld.
08.05.2012
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningu á opna WR íþróttamót Harðar sem haldið verður helgina 11.- 13.maí til kl 17:00 þriðjudaginn 8.maí.
08.05.2012
Gustkórinn minnir kórreiðina sem verður farin frá reiðskemmu Rikka og Þórs á nýja Gustssvæðinu laugardaginn 12 05 kl:14 30.
07.05.2012
Nú eru aðeins um 50 dagar í Landsmót hestamanna í Reykjavík. Já tíminn líður hratt og nú fer hver að verða síðastur að kaupa miða á mótið, í stúku og hjólhýsastæði með rafmagni á forsöluverði.
07.05.2012
Opna íþróttamót Harðar verður haldið daganna 12-13 maí að Vármárbökkum í Mosfellsbæ.