07.05.2012
Opna WR Íþróttamót Sleipnis verður haldið á Brávöllum dagana 10-13 maí 2012. Keppt verður í öllum hefðbundnum keppnisgreinum,(sjá hér að neðan). Skeiðkappreiðar verða með rafrænni tímatöku og í anda Skeiðleika skeiðfélagsins.
07.05.2012
Opnað hefur verið fyrir skráningu á opið íþróttamót Gusts sem fram fer í Glaðheimum 12.-13. maí nk. Eingöngu er skráð á vef Gusts, www.gustarar.is undir liðnum skráning og þarf að ganga frá greiðslu á skráningargjöldum með greiðslukorti samhliða skráningu.
07.05.2012
Opna íþróttamót Snæfellings verður haldið í Grundarfirði laugardaginn 12. maí og hefst það kl. 10:00.
04.05.2012
Af gefnu tilefni bendir stjórn LH á að frumvarp um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga m.t.t. fasteignagjalda á hesthús, er til afgreiðslu nú á vorþingi. Stjórnin treystir á þingmenn að samþykkja frumvarpið.
04.05.2012
Það var sannkölluð veisla að horfa á fimmgang allra flokka á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks, Kerckhaert og Útfararstofu kirkjugarðanna í gær.
03.05.2012
Fyrsti dagur Reykjavíkurmeistaramóts Fáks var í gær miðvikudag og á dagskránni var fjórgangur allra flokka nema ungmennaflokks en ungmenni ríða fjórgang í kvöld.
30.04.2012
Uppfærðir listar yfir virka dómara 2012 eru nú aðgengilegir hér á vefnum. Það sama á við um Sportfeng, þar inni eru uppfærðir listar. Annað atriði sem vert er að koma til mótshaldara er það, að við skráningu móta í Sportfeng er mikilvægt að merkja við hverja keppnisgrein, hvort hún er lögleg eða ólögleg. Senda skal síðan öll mót úr Kappa og aftur yfir í Sportfeng.
30.04.2012
Nú fer mótatímabilið að þyngjast með skemmtilegum íþróttamótum og svo auðvitað gæðingamótum og landsmótsúrtökum í maí og júní.
27.04.2012
Sólin mun skína á Brávelli á sunnudag - Vegna óhagstæðrar veðurspár höfum við ákveðið að fresta Stóðhestadegi Eiðfaxa um sólarhring.
27.04.2012
Brávellir á Selfossi verður sveipaður dýrðarljóma laugardaginn 28. apríl þegar Stóðhestadagur Eiðfaxa og hestamannafélagsins
Sleipnis fer fram.