Guðmunda Ellen efst í unglingaflokki

Það var Guðmunda Ellen Sigurðardóttir sem sigraði unglingaflokkin á Hellu í gær á Alvari frá Nýjabæ.

Hríma efst í B-flokknum

Hríma frá Þjóðólfshaga 1 sigraði B-flokkinn á Hellu í gær með 8,80 í einkunn. Knapi á Hrímu var Sigurður Sigurðarson.

Ragnheiður sigraði ungmennaflokkinn

Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Geysi sigraði ungmennaflokkinn á Stórmóti Geysis á Hellu í gær á hryssunni Spá frá Eystra-Fróðholti.

Högni sigraði töltið á Ými

Högni Sturluson á Ými frá Ármúla sigraði töltið á Stórmóti Geysis nú í kvöld. Hlutu þau 7,89 í einkunn.

Æfingar hafnar og allir klárir

Æfingar landsliðsins okkar í hestaíþróttum hafa haldið áfram í dag í St. Radegund í Austurríki.

Sveinbjörn og Dís sigruðu B-flokkinn

Sveinbjörn Sveinbjörnsson á Dís frá Hruna sigruðu B-flokk áhugamann á Hellu í dag. Hlutu þau einkunnina 8,51.

Bassi og Ragnheiður sigruðu A-flokk áhugamanna

Bassi frá Kastalabrekku og Ragnheiður Hallgrímsdóttir sigruðu A-flokk áhugamanna á Stórmótinu á Hellu með 8,35 í einkunn.

Glaðdís og Lena sigruðu B-úrslit

Glaðdís frá Kjarnholtum I og Lena Zielinski voru hlutskarpastar í B-úrslitum í B-flokki í dag með 8,65.

Aska og Ólafur sigruðu B-úrslitin

Aska frá Dalbæ og Ólafur Andri Guðmundsson sigruðu B-úrslit í A-flokki gæðinga á Stórmóti Geysis á Hellu.

Hulda efst í unglingaflokknum

Hulda Kolbeinsdóttir er efst eftir forkeppni í unglingaflokki á Nema frá Grafarkoti með 8,41.