06.07.2011
Þriðjudaginn 12.júlí nk. mun Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska karla handbolta landsliðsins flytja fyrirlestur á opnum fundi
íslenska landsliðsins í hestaíþróttum.
06.07.2011
Við skráningur keppenda skal senda tölvupóst á islandsmot@gmail.com með skráningu skal fylgja kvittun
fyrir greiðslu skráningargjalda. Vinsamlega athugið að skráning verður ekki gild fyrr en greiðsla hefur átt sér stað.
05.07.2011
Íslandsmót fullorðina í hestaíþróttum verður haldið á Brávöllum, Selfossi, dagana 13.-16.júlí n.k.
Skránig fer fram í gegnum síma og einnig með tölvupósti á netfangið islandsmot@gmail.com
05.07.2011
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna 2011 fer fram á Mánagrund, félagssvæði hestamannafélagsins Mána dagana 21.-24.júlí.
Skráning hefst 4.júlí og fer fram í gegnum tölvupóst og skal senda skráningu á mani@mani.is.
03.07.2011
Skrifstofa Landssambands hestamannafélaga verður lokuð mánudaginn 4.júlí.
26.06.2011
Catherine Gratzl starts with her mare Blökk frá Kambi a 11-year-old daughter of Thorri frá Þúfu, out of the starting box at the Islandpferde Reithof Piber and
reached an amazing time of 13.47 seconds over 150 meters.
25.06.2011
Knapafundur fyrir börn og unglinga verður haldin sunnudaginn 26.júní kl.10 í veitingatjaldi. Knapafundur fyrir ungmenni og fullorðna verður haldin sunnudaginn
26.júní kl.20 í veitingatjaldi.
25.06.2011
Aðeins hefur borið á fyrstu einkennum hófsperru í hrossum á landsmótssvæðinu. Eigendum er ráðlagt að takmarka aðgang hrossanna
að beit en gefa hey þess í stað til að lágmarka snöggar fóðurbreytingar. Nóg af heyi er tiltækt á svæðinu.
25.06.2011
Skrifstofa Landssambands hestamannafélaga hefur flutt sig tímabundið norður á Vindheimamela í Skagafirði vegna Landsmóts.
23.06.2011
Íslandsmót í hestaíþróttum 2011 verður á Selfossi í boði Hestamannafélagsins Sleipnis. Mótið verður
haldið á Brávöllum á Selfossi dagana 13.-16. júlí nk.