Opið stórmót og kynbótasýning á Melgerðismelum

Nú styttist í opið stórmót hestamanna á Melgerðismelum og kynbótasýningu á hinum hestvæna og magnað Náttfaravelli.

Dagskrá Íslandsmóts yngri flokka

Hér má sjá dagskrá  Íslandsmóts yngri flokka árið 2011 sem haldið er af hestamannafélaginu Mána í Keflavík.

Landslið Íslands í hestaíþróttum fullskipað

Nítján knapar skipa landsliðið í hestaíþróttum sem keppir fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Austurríki sem hefst 1. ágúst n.k. Þrír heimsmeistarar frá HM 2009 eiga keppnisrétt á HM 2011.

Íslandsmót yngri flokka - dagskrá og ráslisti

Íslandsmót yngri flokka fer fram á Mánagrund dagana 21.-22.júlí 2011. Yfir 430 skráningar hafa verið mótteknar svo það stefnir í líf og fjör hér um helgina.

Íslenska landsliðið kynnt

Íslenska landsliðið í hestaíþróttum verður kynnt með pompi og prakt á morgun, þriðjudaginn 19.júlí, kl.15:00 í verslun Líflands að Lynghálsi 3.

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna 2011

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna 2011 fer fram á Mánagrund, félagssvæði hestamannafélagsins Mána dagana 21.-24.júlí.

Opinn landsliðsfundur 12.júlí

Þriðjudaginn 12.júlí nk. mun Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta flytja fyrirlestur á opnum fundi íslenska landsliðsins í hestaíþróttum.

Dagskrá Íslandsmóts fullorðinna

Hér má sjá dagskrá Íslandsmóts fullorðinna í hestaíþróttum sem fer fram á Selfossi dagana 14.-16.júlí 2011.

Kortasjá - reiðleiðaskráning

Nú nýverið bættust 625 km. af reiðleiðum í kortasjána, það er viðbót við þær reiðleiðir í Árnessýslu sem áður hafði verið settar í kortasjána, enn eiga eftir að bætast við reiðleiðir þar eða rúmlega 300 km.