Artemisia upp í A-úrslit

Artemisia Bertus sigraði B-úrslitin í tölti á Stórmóti Geysis á Kráku frá Syðra-Skörðugili með 7,33.

Rúna efst í barnaflokknum

Rúna Tómasdóttir Fáki er efst í barnaflokki á Stórmóti Geysis á Hellu.

Úrslit úr forkeppni ungmenna

Stórmót Geysis heldur áfram og nú er lokið forkeppni í ungmennaflokki.

Liðsandinn sterkur og liðið samheldið

Landsliðið Íslands í hestaíþróttum er nú við æfingar á mótssvæðinu í St. Radegund í Austurríki. Knaparnir komu allir á svæðið á fimmtudag eða fimmtudagskvöld og þá var fyrsti fundur liðstjóra með knöpum haldinn.

Niðurstöður úr forkeppni í A-flokki

Í A-flokki gæðinga á Stórmóti Geysis á Hellu er Geisti frá Svanavatni efstur með 8,48, knapi á Geisla var Sigursteinn Sumarliðason.

Hryssur í 14 efstu sætum

Skemmtileg staða er í B-flokki gæðinga á Stórmóti Geysis sem nú stendur yfir á Hellu. Það eru hryssur í 14 efstu sætunum og þar fer fremst í flokki Hríma frá Þjóðólfshaga 1, sýnd af Sigurði bónda Sigurðarsyni.

Stórmót Geysis - forkeppni í tölti

Stórmót Geysis fer nú fram á Gaddstaðaflötum á Hellu. Í gær, fimmtudag, fór fram forkeppni í tölti. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr forkeppninni.

Íslenska landsliðið flogið út

Íslensku keppendurnir héldu út til Austurríkis í morgun á Heimsmeistaramót íslenska hestsins. Flogið var til Munchen en þaðan verður keyrt til mótssvæðisins í Austurríki.

Stórmót Geysis ráslistar

Hér má sjá ráslista fyrir Stórmót Geysis.

Stórmót Geysis 2011 Dagskrá

Stórmót Geysis fer fram á Gaddstaðaflötum, Hellu, dagana 28.júlí til 31.júlí 2011. Hér má sjá dagskrá mótsins.