06.08.2011
Eftir slæman dag hjá Viðari og Tuma á miðvikudaginn, var sannarlega ánægjulegt að þeir skyldu detta inn í B-úrslitin í dag.
06.08.2011
Bergþór Eggertsson er heimsmeistari í 250m skeiði á Lótusi frá Aldenghoor og var fyrsti sprettur hans í gær sá besti, 21,89 sek.
06.08.2011
Fimmta gull Íslendinga er í höfn á HM í Austurríki. Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu stendur efstur í flokki 6 vetra
stóðhesta.
06.08.2011
Feykir frá Háholti hjá Sigurði Óla Kristinssyni endaði annnar í flokki 5v stóðhesta á HM.
06.08.2011
Hulda Gústafsdóttir á Kjuða frá Kirkjuferjuhjáleigu sigraði B-úrslitin í fjórgangi í morgun.
05.08.2011
Húnvetningurinn Bergþór Eggertsson er mikill skeiðknapi og keppir fyrir Ísland, þó búsettur sé hann í Þýskalandi.
05.08.2011
Að sögn áhorfenda á HM í Austurríki var forkeppnin í fjórgangi frábær skemmtun og mörg góð hross sem mættu
í brautina í sól og blíðu á St. Radegund í dag.
04.08.2011
Fyrstu gull íslenska landsliðsins eru staðreynd á HM í Austurríki!
04.08.2011
Forkeppni í tölti er nú lokið í úrhellisrigningu á HM í Austurríki.
03.08.2011
Suðurlandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á Gaddstaðaflötum dagana 10.-14. ágúst nk.