08.02.2011
ÍSÍ býður upp á fjarnám í þjálfaramenntun á vorönn eins og undanfarin ár. Að þessu sinni er
boðið upp á nám bæði á 1. og 2. stigi almenns hluta þjálfaramenntunarinnar sem gildir jafnt fyrir allar
íþróttagreinar.
07.02.2011
Í heild er búið að skrá 453 reiðleiðir og kafla að heildarlengd 2510 km. á suðvestur- og vesturlandi.
07.02.2011
Laugardaginn 5. mars verður haldið Ís-landsmót á Svínavatni í A-Hún.
07.02.2011
Samkvæmt mótaskrá Hrings er fyrirhugað að halda Ísmót um komamdi helgi. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjör
aðstæður til mótahalds.
07.02.2011
FEIF Youth Camp verður haldð í Skotlandi árið 2011. Dagsetning: 23. – 30. júlí 2011. Verð: 530 - 550 €.
07.02.2011
Styrktarmót fyrir Jónba og fjölskyldu var haldið í gærkveldi. Mótið var frábært í alla staði. Mikil og góð stemming
var í Top Reiter höllinni og hestarnir voru mjög góðir.
07.02.2011
Mótið verður haldið í Reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 12. febrúar og verður keppt í fjórgangi og T2. Mótið
er opið öllum unglingum og ungmennum 14 til 21 árs.
07.02.2011
Skráning er hafin fyrir fyrsta kvöldið í KEA mótaröðinni, fimmtudaginn 10. febrúar verður keppt í fjórgangi og fer skráning fram
á lettir@lettir.is og er skráningargjaldið 2.500 kr. fyrir hvern hest.
04.02.2011
Í ár verða tvö upprifjunarnámskeið fyrir íþróttadómara. Fyrra námskeiðið verður 20.febrúar og seinna
námskeiðið verður 20.mars.
03.02.2011
Félag Tamningamanna stendur fyrir sannkallaðri hátíð í tilefni af 40 ára afmæli félagsins.